hvar fæ ég sleeving tool

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf Jon1 » Mán 11. Feb 2013 22:48

jæja ég er búin að vera að nota leather man til að gera þetta en það er ekki hægt að ná pci-e og 24pin tengin er hægt að fá svona á ísland ? eða verð ég að pannta þetta að utan


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf Hnykill » Þri 12. Feb 2013 00:00

Ertu að grínast drengur ?? ..talaðu við Acid_Rain.. hann höndlar allt í regnboganslitum er kallast Sleeving ! :happy


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Sigurður Á
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 13:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf Sigurður Á » Þri 12. Feb 2013 00:14




Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 12. Feb 2013 00:14

http://highflow.nl/modding/flex-sleeves ... l-kit.html

http://www.mnpctech.com/ATX_Molex_Removal_Tools.html

Mæli með hvoru tveggja nema þú sért að fara að taka úr framlengingum þá er það eingöngu mnpctech því ATX pinnarnir í Lamptron settinu passa ekki ofan í male endann á framlengingum...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf Jon1 » Þri 12. Feb 2013 00:15

hehe ég veit að hann og mundi sjá um svona en ég er að gera annað ! ég er að búa til modular pci-e cable í modular powersuply þar sem þeir eru týndir


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 12. Feb 2013 00:16

Sigurður Á skrifaði:http://www.ebay.com/itm/Modding-Tool-Set-of-4-Fits-Almost-all-Connectors-PC-Modding-Cable-Sleeving-/281058176690?pt=UK_Computing_Case_Mods_Stickers_Decals&hash=item41705f6eb2

já nei nei....

Getur líka tékkað á þessu hjá Lutro0... Hef ekki persónulega reynslu af þessu en ef Mike mælir með því þá er það málið http://lutro0-customs.myshopify.com/pro ... -extractor


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf Jon1 » Þri 12. Feb 2013 00:18

þakka svörin :D ég pannta þetta þegar ég kemst í að pannta vatnskælinguna


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3838
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: hvar fæ ég sleeving tool

Pósturaf Tiger » Þri 12. Feb 2013 00:47

Ég hef eingöngu verslað slevving dót af MDPC sem að ég held hafi veitt bestu þjónustu og vöru sem ég hef nokkurntíman fengið.

Þetta er bara lítið batterí og opið óreglulega, en well worth it. Og aðgangurinn sem þú færð á Forum-ið þeirra þegar þú verslar er bara eitt og sér þess virði. Nils sem á þetta er listamaður, maður fær allt handteiknað og merkt sér (umslagið meira að segja er með mynd af þér teiknað af honum) ofl ofl af skemmtilegum smáatriðum.

http://en.mdpc-x.com/

MDPC= Million Dollar PC


Mynd