
Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Eins og titilinn seigir. Hvar fást ódýr utanáliggjandi hljóðkort sem tengjast í tölvu með usb-lykli ? Svona eins og þetta ? : http://www.google.is/imgres?imgurl=http ... Aw&dur=433 ... Er einhver sem á svona eða svipað sem er að selja mjög ódýrt ? 

-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Ég keypti usb hljóðkort í tölvulistanum fyrir 2 árum. Getur prufað þar, grunar þó að fleiri búðir séu með svona.
Electronic and Computer Engineer
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Leitið - og þér munið finna.
http://bit.ly/UMSfMa
http://www.computer.is/flokkar/318/
http://www.tl.is/products/hljodkort-usb
http://www.tolvutek.is/vorur/hljod-og-mynd/hljodkort
http://bit.ly/UMSfMa
http://www.computer.is/flokkar/318/
http://www.tl.is/products/hljodkort-usb
http://www.tolvutek.is/vorur/hljod-og-mynd/hljodkort
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
axyne skrifaði:Ég keypti usb hljóðkort í tölvulistanum fyrir 2 árum. Getur prufað þar, grunar þó að fleiri búðir séu með svona.
Fann ekki þar, Hljóðkortið þarf að gera tekið hljóð úr mixer sem og svo usb inní pc.

-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Sallarólegur skrifaði:Leitið - og þér munið finna.
http://bit.ly/UMSfMa![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
![]()
http://www.computer.is/flokkar/318/
http://www.tl.is/products/hljodkort-usb
http://www.tolvutek.is/vorur/hljod-og-mynd/hljodkort
Þetta er nefnilega ekki eins og ég er að leita af. Heldur fyrir hljóð úr mixer. Samt takk fyrir.

-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2181
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 198
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Hvað meinarðu með úr mixer?
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Vignirorn13 skrifaði:Þetta er nefnilega ekki eins og ég er að leita af. Heldur fyrir hljóð úr mixer. Samt takk fyrir.
Ertu að tala um hljóðkort sem er með RCA (rautt og hvítt tengi) inngang? Ef svo er þá er eflaust ódýrara og einfalda að kaupa RCA í mini-jack (3.5mm) snúru og svo nota onboard hljóðkort í tölvunni (eða kaupa eitthvað af þessum kortum sem þeir nefndu hér að ofan).
common sense is not so common.
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Gislinn skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Þetta er nefnilega ekki eins og ég er að leita af. Heldur fyrir hljóð úr mixer. Samt takk fyrir.
Ertu að tala um hljóðkort sem er með RCA (rautt og hvítt tengi) inngang? Ef svo er þá er eflaust ódýrara og einfalda að kaupa RCA í mini-jack (3.5mm) snúru og svo nota onboard hljóðkort í tölvunni (eða kaupa eitthvað af þessum kortum sem þeir nefndu hér að ofan).
Ég var búinn að prufa það, En það suðaði eitthvað með það og kom skrítið hljóð þannig inn.
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Vignirorn13 skrifaði:Gislinn skrifaði:Ertu að tala um hljóðkort sem er með RCA (rautt og hvítt tengi) inngang? Ef svo er þá er eflaust ódýrara og einfalda að kaupa RCA í mini-jack (3.5mm) snúru og svo nota onboard hljóðkort í tölvunni (eða kaupa eitthvað af þessum kortum sem þeir nefndu hér að ofan).
Ég var búinn að prufa það, En það suðaði eitthvað með það og kom skrítið hljóð þannig inn.
Ef þig langar að losna við suð að þá held ég að "mjög ódýr" USB hljóðkort muni ekki vera lausnin. Ég held þú ættir frekar að safna þér fyrir M-audio Audiobox (kostar 29.900 í Hljóðfærahúsinu) eða kaupa þér notað Mbox eða eitthvað slíkt.
RCA-Mini jack snúran ætti ekki að vera að valda suði (nema að snúran sé ónýt).
common sense is not so common.
-
Skuggasveinn
- Fiktari
- Póstar: 79
- Skráði sig: Fim 21. Ágú 2003 18:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: Norðan Alpafjalla
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
getur keypt svona USB hljóðkort á 2000kr.- í Elko.
-
Squinchy
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Ef þú ert að vinna með hljóð vinnslu myndi ég mæla með því að spara fyrir eitthverju sem gefur þér kost á því að vinna með gott signal eins og Gislinn bendir þér á, Presonus fær mjög góða dóma
Var sjálfur að fjárfesta í Presonus Audiobox 22VSL og það uppfyllir allar væntingar og meira til
Var sjálfur að fjárfesta í Presonus Audiobox 22VSL og það uppfyllir allar væntingar og meira til
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Vignirorn13
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Skuggasveinn skrifaði:getur keypt svona USB hljóðkort á 2000kr.- í Elko.
Gætiru komið með link af því, Takk fyrir svörin.Ég mun finna út úr þessu
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
Þú færð ekkert almennilegt utanáliggjandi hljóðkort á íslandi. Trúðu mér, ég er búinn að leita.
Ég keypti mér eitt svona á ebay: http://www.amazon.com/FiiO-E10-USB-Headphone-Amplifier/dp/B005VO7LG6.
Kannski ekki besti magnari í heimi, en mjög fínn DAC. Ég nota line out á þessu yfir í annan magnara.
Ég keypti mér eitt svona á ebay: http://www.amazon.com/FiiO-E10-USB-Headphone-Amplifier/dp/B005VO7LG6.
Kannski ekki besti magnari í heimi, en mjög fínn DAC. Ég nota line out á þessu yfir í annan magnara.
Re: Hvar fást utanáliggjandi hljóðkort á Íslandi?
daremo skrifaði:Þú færð ekkert almennilegt utanáliggjandi hljóðkort á íslandi. Trúðu mér, ég er búinn að leita.
Ég keypti mér eitt svona á ebay: http://www.amazon.com/FiiO-E10-USB-Headphone-Amplifier/dp/B005VO7LG6.
Kannski ekki besti magnari í heimi, en mjög fínn DAC. Ég nota line out á þessu yfir í annan magnara.
Það er alveg hægt að fá mjög fín utanáliggjandi hljóðkort hér heima, þau eru flest gerð fyrir upptökur og fást í hljóðfærabúðum. Þau kosta bara oftast frekar mikið.
common sense is not so common.