Er að fara í nýja íbúð í lok mánaðarins og ég er orðinn nokkuð vanur net yfir rafmagn kerfinu mínu og var að spá að nota það áfram.
Sé samt fram á að það geti verið tæpt að gera það í stóru íbúðarhúsi með mörgum íbúðum því nágrannarnir gætu notað netið mitt. Var að spá hvort það væri einhver leið að setja password á tenginguna, s.s. svipað og WEP eða eitthvað nema bara fyrir net yfir lan tengingu
Setja password á lan
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Setja password á lan
Á ekki að vera hægt að setja MAC læsingu á ethernet tengingar á routerum?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Setja password á lan
gardar skrifaði:þín íbúð er væntanlega með sér greinar fyrir rafmagnið...
mmkey, ég athuga það næst þegar ég fer yfir. Hef enga töflu í íbúðinni sem ég er núna í svo ég var ekki viss, fer netið ekki bara yfir allar rásir á rafmagnstöflunni? Ég hef allavega tengt þetta í eina rás á töflunni og sett hinn endann í aðra rás og það virkaði fínt
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6374
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Re: Setja password á lan
Þetta á ekki að fara á milli íbúða, ekkert frekar en að ef það slær út í einni íbúð þá slær ekki út hjá öðrum. Svo er traffíkin sjálf yfirleitt AES 128bit dulkóðuð á PLC.
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur