mind skrifaði:Mæli sterklega með því að þú setjir stýrikerfið hreint upp á SSD disk. Þetta eru allt aðrir hlutir og stýrikerfi meðhöndlar SSD og HDD mismunandi.
Hitt virkar eflaust, en spursmál er við hvort þú fáir allan hraðann og hámarksendinguna sem ætti að vera með SSD diskinum.
x2
Getur einnig skoðað þennan þráð, þar var einn í sömu hugleiðingum og þú.
viewtopic.php?f=27&t=50779Svo er annað mál, þegar að maður setur upp nítt stýrikerfi á SSD þá setur win7 in vissar stillingar fyrir SSD sem að
það gerir ekki fyrir HDD, og er ég ekki viss um að ef að þú clonar diskin að win7 breytir þeim stillingum sjálfkrafa.