Er með MBP retina 15" og mig vantar að tengja hana í þrjá aðra skjái.
Tölvan er bara með eitt hdmi port og 2 thunderbolt, ég var að pæla hvort að ég gæti keypt mér mini display port kapall og tengt í þessi tvö thunderbolt?
er þetta eina leiðinn eða er hægt að notast við eitthvað annað ?
Allir hlutir verða að verða aðgengi legir hérna heima.
mbkv.
MBP í þrjá skjái ?
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
MBP í þrjá skjái ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: MBP í þrjá skjái ?
Ættir að geta þetta með Thunderbolt -> miniDP breytistykkjum, ef þú ert ekki með thunderbolt skjái.
-
oskarom
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 14
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: MBP í þrjá skjái ?
Ég var forvitinn þannig að ég googlaði þetta, fann þá þetta hérna.
https://discussions.apple.com/thread/37 ... 0&tstart=0
En samkvæmt þessu geturu plögga minidp beint í tb portin.
https://discussions.apple.com/thread/37 ... 0&tstart=0
En samkvæmt þessu geturu plögga minidp beint í tb portin.
-
KermitTheFrog
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
Dormaster
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 569
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 23:42
- Reputation: 0
- Staðsetning: On Your MOM!
- Staða: Ótengdur
Re: MBP í þrjá skjái ?
nennir einhver að segja mér að Epli.is séu ekki einu sem eru að selja þetta
http://www.epli.is/aukahlutir/snurur-og ... -dvi.html#
er ekki alveg að týma 8þúsund fyrir svona kapall sérstaklega þegar mér vantar 2
Edit.
var aðeins of fljótur á mér
http://tolvutek.is/vara/mini-displaypor ... eytistykki
er þetta samt ekkert ódýrara en þetta ?
http://www.epli.is/aukahlutir/snurur-og ... -dvi.html#
er ekki alveg að týma 8þúsund fyrir svona kapall sérstaklega þegar mér vantar 2
Edit.
var aðeins of fljótur á mér
http://tolvutek.is/vara/mini-displaypor ... eytistykki
er þetta samt ekkert ódýrara en þetta ?
Find me on Facebook
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
ASRock 770 Extreme3 ATX | Phenom II X4 955 (OEM) | G.skill 2x2 GB RAM 1066 MHz | 1TB | HD6870 | EZ Cool 600W | Win7
------------------
BenQ EW2420 24'' VA LED FULL HD 16:9 skjár, svartur
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: MBP í þrjá skjái ?
http://www.matrox.com/graphics/en/produ ... splayport/
http://reviews.cnet.com/8301-3121_7-574 ... cbook-pro/
fullt af lausnum, prófa google?
http://reviews.cnet.com/8301-3121_7-574 ... cbook-pro/
fullt af lausnum, prófa google?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: MBP í þrjá skjái ?
KermitTheFrog skrifaði:Er thunderbolt ekki raðtengjalegt? Soldið dýrt samt.
Jú, en þá þarftu að vera með Thunderbolt skjái, sem ef ég man rétt velta á hundruðum þúsunda stykkið.
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 51
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: MBP í þrjá skjái ?
það er hægt að fá mini-displayport -> DVI eða displayport adapter. Sakar ekki að prófa eitthvað non apple dót áður en handleggurinn er tekinn af þér.
Ergo, þarf ekki skjá með thunderbolt tengi.
Ergo, þarf ekki skjá með thunderbolt tengi.
9950X | 96GB | 2TB Gen5 | 3090 | ProArt X870 Creator