Ég var að velta fyrir mér áræðanleika síðna sem gefa sig út fyrir að prófa tölvuíhluti t.d. Skjákorta
Mér finnst t.d. Þessi síða sýna Gigabyte HD 7950 sem fáránlega gott kort?
Þessi test eru sýðan í feb 2012 og sýðan þá eru komnir betri driverar skilst mér sem auka hraðann á þessum kortum umtalsvert.
http://www.techspot.com/review/496-amd-radeon-7950/
Væri gaman að heyra ykkar pælingar.
Þið hafið örugglega skoðanir á þessu


