[MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[MOD] Icelandic Winter [Fullklárað]

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 18. Okt 2012 15:45

Jæja þó svo það sé kannski enginn svakalegur áhugi fyrir modding hérna þá ákvað ég samt að gera smá worklog hér með næsta verkefni. Ég valdi mér Bitfenix Prodigy því mér fannst hann vera við hæfi þar sem ísland er nú ekki stórt land.

Vélbúnaður:
CPU: Intel i5 3570k
MB: ASRock Z77E-ITX
RAM: Corsair Vengeance 8GB DDR3-1600 Low Profile Hvít
SSD: Samsung 840 120GB
Storage: Ekkert innra
GPU: EVGA GTX 670 FTW
Case: Bitfenix Prodigy Hvítur
PSU: Corsair HX650

Vatnskæling:
CPU block: EK Supremacy Copper/plexi
GPU block: EK-FC680 GTX+ - Nickel
Rads: 2x XSPC EX240 Slim Line Dual Fan
Fans: BitFenix Spectre Hvítar
Pump: Laing DDC-1Plus MCP355 12V
Reservoir: EK-DDC X-RES 100 CSQ - Acetal
Barbs: Bitspower Black Sparkle
Tubing: Masterkleer - 7/16 ID - 5/8 OD - Clear
Liquid: Mayhems Pastel Ice White

Annað:
Kassaviftur: Bitfenix Spectre 140mm að aftan
Eitthvað af aukadóti sem er ekki alveg ákveðið...


Bitfenix prodigy
Mynd

Minnið sem ég mun nota
Mynd

Og kassinn tilbúinn til að verða hakkaður niður ;)
Mynd

P.S. Mig vantar ekki hugmyndir :happy
Síðast breytt af AciD_RaiN á Fim 18. Apr 2013 17:01, breytt samtals 29 sinnum.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Viktor » Fim 18. Okt 2012 15:53

Mikill áhugi! Fylgist spenntur með.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Frost » Fim 18. Okt 2012 15:53

Hlakka til að sjá hvernig útkoman verður :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Eiiki » Fim 18. Okt 2012 15:55

Good shit! Ég mun fylgjast vel með :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Xovius » Fim 18. Okt 2012 15:55

black & white þema eða?



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 18. Okt 2012 16:13

Xovius skrifaði:black & white þema eða?

Já og er að vinna í því að finna út að hafa einhvern smá bláan keim í þessu. Spá hvort maður setji smá dropa af bláum í hvíta vökvann sem verður í þessu...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Yawnk » Fim 18. Okt 2012 16:15

Þú ættir að fara að gera kassa fyrir menn gegn greiðslu ;) hlakkar til að sjá!



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf dori » Fim 18. Okt 2012 16:17

AciD_RaiN skrifaði:
Xovius skrifaði:black & white þema eða?

Já og er að vinna í því að finna út að hafa einhvern smá bláan keim í þessu. Spá hvort maður setji smá dropa af bláum í hvíta vökvann sem verður í þessu...

Mun það ekki bara gera litinn svona "sky blue"? Er það planið?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf worghal » Fim 18. Okt 2012 16:20

Mynd

:happy :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Kjáni
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Kjáni » Fim 18. Okt 2012 17:03

Fylgist með ! :happy



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf KrissiP » Fim 18. Okt 2012 17:27

Líst vel á þetta!


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16263
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf GuðjónR » Fim 18. Okt 2012 17:31

Hvítt þema, lofar góðu :)



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Glazier » Fim 18. Okt 2012 18:41

GuðjónR skrifaði:Hvítt þema, lofar góðu :)

Sé alveg fyrir mér apple merkin í augunum..


Tölvan mín er ekki lengur töff.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2375
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf littli-Jake » Fim 18. Okt 2012 18:43

Shit mer list vel a þetta.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16263
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf GuðjónR » Fim 18. Okt 2012 18:57

Glazier skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvítt þema, lofar góðu :)

Sé alveg fyrir mér apple merkin í augunum..

:happy



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf ponzer » Fim 18. Okt 2012 19:04

Ég keypti mér svona kassa í haust :) snilldar kassi! Þarf að smella nokkum myndum af honum.. Hvaða borð ætlaru að setja í þetta ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16263
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1986
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf GuðjónR » Fim 18. Okt 2012 19:36

Það er ástæða fyrir því að mér þykir kassinn flottur :D
Mynd
Mynd




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf playman » Fim 18. Okt 2012 19:37

GuðjónR skrifaði:Það er ástæða fyrir því að mér þykir kassinn flottur :D
Mynd
Mynd


Kæra á leiðinni? :guy


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 18. Okt 2012 19:58

ponzer skrifaði:Ég keypti mér svona kassa í haust :) snilldar kassi! Þarf að smella nokkum myndum af honum.. Hvaða borð ætlaru að setja í þetta ?

Ætla að fá mér þetta borð http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813157312

Annars er þetta að fá meiri athygli en ég bjóst við :catgotmyballs

@Guðjón, það er kannski hægt plata þig to the dark side ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Xovius » Fim 18. Okt 2012 20:01

Svakalega er þetta lítið móðurborð :D
Annars ætlaði ég einmitt að fara að kommenta að þú vanmetur kannski athyglina hérna aðeins :D



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Squinchy » Fim 18. Okt 2012 20:05

Þessi verður spennandi :), ljósmyndir af öllu :D


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf AciD_RaiN » Fim 18. Okt 2012 20:14

Xovius skrifaði:Svakalega er þetta lítið móðurborð :D
Annars ætlaði ég einmitt að fara að kommenta að þú vanmetur kannski athyglina hérna aðeins :D

Já þetta er frekar lítið borð. En já mér hefur oft fundist vera lítill áhugy fyrir moddum hérna þannig maður hefur ekkert verið mikið að pósta mikið um það hér...
Squinchy skrifaði:Þessi verður spennandi :), ljósmyndir af öllu :D

Mun koma til með að taka myndir af sem msetu ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Jimmy » Fim 18. Okt 2012 20:30

Awesome kassi, awesome modder, rocksolid blanda. :)


~

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2348
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 52
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf Klaufi » Fim 18. Okt 2012 20:37

Lýst fáránlega vel á þetta, er með teikningar einhversstaðar í gamla lappanum af þeim hugmyndum sem ég hafði með þennan kassa, finnst hann fáránlega fallegur!


Mynd

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [MOD] Icelandic Winter

Pósturaf MuGGz » Fim 18. Okt 2012 20:42

Búinn að sjá þennan kassa hjá Ponzer, bara flott stöff!