Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!


Höfundur
gardarfrell
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!

Pósturaf gardarfrell » Mán 08. Okt 2012 22:46

Komið þið sæl og blessuð tölvan mín er að nálgast sitt annað ár og ég þarf aðeins að uppfæra hana !
Vona að þið snillingar á spjallinu getið hjálpað mér er að reyna streama tölvuleiki og því miður er vélin ekki að höndla það, skýt á að vandinn sé ram og harði diskurinn!

Kassi: Aerocool PGS BX-500 ATX turnkassi

Móðurborð : ASUS Crosshair IV Formula AM3 AMD 890FX SATA 6Gb/s USB 3.0 ATX AMD
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813131644

Örgjörvi: AMD Phenom II X6 1090T Processor, Black Edition (HDT90ZFBGRBOX)

Vinnsluminni: 2x2gb Corsair: Man ekki alveg heitið en þarf að bæta aðeins við þetta er með 4 raufar!

Skjákort: AMD Radeon HD 6800 series

Harður diskur: Drasl hvaða nýji harði diskur sem er skárra en það sem ég hef eins og er.

En já, hvernig ætti ég að uppfæra kvikindið?
Hvernig vinnsluminni, harðann disk og er tímabært á nýtt skjákort?



Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!

Pósturaf ASUStek » Mán 08. Okt 2012 22:59

SSD. 8gb er fínt í dag við vinnsluminni og hvernig skjákort ertu með? 6800/6870/6850




Höfundur
gardarfrell
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!

Pósturaf gardarfrell » Mán 08. Okt 2012 23:03

Ég er nokkuð viss um að ég sé með 6870 en nú man ég ekki alveg 100% er einhver leið til þess að gá afþví að ég sé bara 6800 series



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!

Pósturaf Xovius » Þri 09. Okt 2012 00:20

Solid state drive er pottþétt eitthvað sem þú ættir að fá þér.
8Gb af vinnsluminni eru alls ekki dýr í dag :)
Hversu miklu ertu til í að eyða í uppfærsluna?



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp frá ykkur við að uppfæra skrímsla!

Pósturaf rango » Þri 09. Okt 2012 07:06

<Offtopic>

er ég sá eini sem fatta ekki "að uppfæra skrímsla!"?

</Offtopic>

P.s. ykkur vantar offtopic kóða :sleezyjoe