iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf gissur1 » Mán 08. Okt 2012 12:44

Daginn,

Er með til skipta svartan 16GB iPhone 4S sem var keyptur hjá Símanum um miðjan Júlí. Hann hefur ALDREI dottið í gólfið og hef ég hugsað rosalega vel um hann og passað að leggja hann ekki frá mér þannig að hann rispist. Ég get ekki séð að það sé ein rispa á honum hvorki að framan né aftan.

Það sem fylgir með er eftirfarandi:
- Upprunalegu umbúðirnar auk nótu frá Símanum.
- USB snúra
- Hleðslutæki
- Earphones
- Bumper (grænn)
- Hulstur sem lítur út eins og súkkulaði stykki og lyktar eins og súkkulaði \:D/

Vill skipti á Samsung Galaxy Note eða Lumia 900, ekkert annað kemur til greina.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Okt 2012 13:04

gissur1 skrifaði:Vill skipti á Samsung Galaxy Note eða Lumia 900, ekkert annað kemur til greina.

Bara skipti? Myndir þú hafna staðgreiðslu?



Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf gissur1 » Mán 08. Okt 2012 13:32

GuðjónR skrifaði:
gissur1 skrifaði:Vill skipti á Samsung Galaxy Note eða Lumia 900, ekkert annað kemur til greina.

Bara skipti? Myndir þú hafna staðgreiðslu?


Ef þú býður mér 80 eða 90þ annars finnst mér bara ekki taka því.



Skjámynd

jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf jobbzi » Mán 08. Okt 2012 14:45

Hvað er hann gamall ?
og maður getur fengið glænýjan iPhone 4s á 99 990 kr frá iSiminn
http://isiminn.is/product.php?id_product=479

þannig að ef maður þarf að borga 90.þ þá getur maður allveg eins keypt sér glænýjan síma :)
en 80.þ þá myndi ég kannski taka hann :) fer eftir hvað hann er gamall :happy


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf Tesy » Mán 08. Okt 2012 17:24

jobbzi skrifaði:Hvað er hann gamall ?
og maður getur fengið glænýjan iPhone 4s á 99 990 kr frá iSiminn
http://isiminn.is/product.php?id_product=479

þannig að ef maður þarf að borga 90.þ þá getur maður allveg eins keypt sér glænýjan síma :)
en 80.þ þá myndi ég kannski taka hann :) fer eftir hvað hann er gamall :happy


16GB iPhone 4S sem var keyptur hjá Símanum um miðjan Júlí



Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf gissur1 » Mán 08. Okt 2012 18:32

Get alveg sagt ykkur það þótt þið trúið því kannski ekki en þessi sími er bara eins og nýr.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf bulldog » Mán 08. Okt 2012 19:31

en er samt ekki nýr.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Okt 2012 20:17

gissur1 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gissur1 skrifaði:Vill skipti á Samsung Galaxy Note eða Lumia 900, ekkert annað kemur til greina.

Bara skipti? Myndir þú hafna staðgreiðslu?


Ef þú býður mér 80 eða 90þ annars finnst mér bara ekki taka því.

90þúsund?? hahaha þessir símar kosta 99.990 splunkunýjir með vsk nótu og fullri ábyrgð og tólfþúsund króna inneign hjá NOVA.



Skjámynd

ArnarF
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf ArnarF » Mán 08. Okt 2012 21:54

Ég myndi telja 70 - 80 þúsund (max) ásættanlegt verð fyrir notaðann 16gb 4s síma



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf Tiger » Mán 08. Okt 2012 21:57

ArnarF skrifaði:Ég myndi telja 70 - 80 þúsund (max) ásættanlegt verð fyrir notaðann 16gb 4s síma


True, seldi minn um daginn á 75þús.



Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf gissur1 » Mán 08. Okt 2012 22:51

GuðjónR skrifaði:
gissur1 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gissur1 skrifaði:Vill skipti á Samsung Galaxy Note eða Lumia 900, ekkert annað kemur til greina.

Bara skipti? Myndir þú hafna staðgreiðslu?


Ef þú býður mér 80 eða 90þ annars finnst mér bara ekki taka því.

90þúsund?? hahaha þessir símar kosta 99.990 splunkunýjir með vsk nótu og fullri ábyrgð og tólfþúsund króna inneign hjá NOVA.


Enda var ég ekkert að auglýsa neitt verð í peningum, sagðist bara vilja skipti á þessum tveimur símum eða ekki neitt.

Ég ætla ekki að selja síma sem ég keypti á 140.000kr fyrir þremur mánuðum á 75.000kr, sorry stína.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17194
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2364
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4S 16GB Svartur vill skipti á Galaxy Note

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Okt 2012 22:54

Já ég skil þig :)