Intel® Solid-State Drive 910 Series

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf BugsyB » Lau 06. Okt 2012 00:10

Hvað finnst ykkur um þessa diska - SSD með pci með 800gb plássi. Alvöru dót? Hvað væru þið til í að borga fyrir svona dót?

http://www.intel.com/content/www/us/en/solid-state-drives/solid-state-drives-910-series.html


Símvirki.

Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf BugsyB » Sun 07. Okt 2012 01:56

eru þið að seigja mér að enginn ykkar hefur skoðunn á þessu??


Símvirki.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Okt 2012 02:24

Til í að borga 0. Kr. fyrir PCI dót.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 07. Okt 2012 02:24

GuðjónR skrifaði:Til í að borga 0. Kr. fyrir PCI dót.

x2 :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Yawnk » Sun 07. Okt 2012 02:30

Afhverju er það ef ég má spyrja? veit samasem ekkert um svona



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Oak » Sun 07. Okt 2012 02:53

Það er bara rugl verð á þessu...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Tiger » Sun 07. Okt 2012 08:48

GuðjónR skrifaði:Til í að borga 0. Kr. fyrir PCI dót.


Það er bara vegna þess að það er ekki pláss fyrir það í vélardruslunni þinni ;)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf GuðjónR » Sun 07. Okt 2012 09:37

Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Til í að borga 0. Kr. fyrir PCI dót.


Það er bara vegna þess að það er ekki pláss fyrir það í vélardruslunni þinni ;)


Rétt :)



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf BugsyB » Sun 07. Okt 2012 18:27

þetta er framtiðinn


Símvirki.

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Tiger » Sun 07. Okt 2012 18:33

BugsyB skrifaði:þetta er framtiðinn


Nútíðin hjá sumum ;) Ekkert að því að hafa 1,4GB/s í les og skrif.



Skjámynd

Höfundur
BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf BugsyB » Mán 08. Okt 2012 19:34

800gb diskurinn er með 2GB/s í les og 1GB/s í skrif
ég ætla fá mér svona fljótlega.


Símvirki.

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf bAZik » Mán 08. Okt 2012 19:37

BugsyB skrifaði:800gb diskurinn er með 2GB/s í les og 1GB/s í skrif
ég ætla fá mér svona fljótlega.

Já, kostar bara sirka 500þúsund, well worth it.. :snobbylaugh



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf bulldog » Mán 08. Okt 2012 20:02

Tiger skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er framtiðinn


Nútíðin hjá sumum ;) Ekkert að því að hafa 1,4GB/s í les og skrif.


meira hjá mér Tiger \:D/



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf GuðjónR » Mán 08. Okt 2012 20:18

bulldog skrifaði:
Tiger skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er framtiðinn


Nútíðin hjá sumum ;) Ekkert að því að hafa 1,4GB/s í les og skrif.


meira hjá mér Tiger \:D/


Þú getur það af því að þú ert með svo flotta vatnskælingu :guy



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Tiger » Mán 08. Okt 2012 20:22

bulldog skrifaði:
Tiger skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er framtiðinn


Nútíðin hjá sumum ;) Ekkert að því að hafa 1,4GB/s í les og skrif.


meira hjá mér Tiger \:D/


Hef nú ekki séð nein screenshoot frá þér með það.....



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf emmi » Mán 08. Okt 2012 21:04

Og í hvað gagnast allur þessi hraði svo hjá ykkur? :guy



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf bulldog » Mán 08. Okt 2012 21:09

Tiger skrifaði:
bulldog skrifaði:
Tiger skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er framtiðinn


Nútíðin hjá sumum ;) Ekkert að því að hafa 1,4GB/s í les og skrif.


meira hjá mér Tiger \:D/


Hef nú ekki séð nein screenshoot frá þér með það.....


með hvaða forriti mæli ég þetta ? gemmér link á það og ég skal prófa :)



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Tiger » Mán 08. Okt 2012 21:21

bulldog skrifaði:
Tiger skrifaði:
bulldog skrifaði:
Tiger skrifaði:
BugsyB skrifaði:þetta er framtiðinn


Nútíðin hjá sumum ;) Ekkert að því að hafa 1,4GB/s í les og skrif.


meira hjá mér Tiger \:D/


Hef nú ekki séð nein screenshoot frá þér með það.....


með hvaða forriti mæli ég þetta ? gemmér link á það og ég skal prófa :)


http://www.attotech.com/products/product.php?sku=Disk_Benchmark

emmi skrifaði:Og í hvað gagnast allur þessi hraði svo hjá ykkur? :guy


hmmmmm sko.....hmmm.......EKKERT :) Nema þægilegt að photoshop og önnur forrit ræsa sig upp á innan við 2sec ofl.



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf bulldog » Mán 08. Okt 2012 21:57

hvaða stillingar ertu með svo við séum með samanburðinn réttann ?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Tiger » Mán 08. Okt 2012 22:48

bulldog skrifaði:hvaða stillingar ertu með svo við séum með samanburðinn réttann ?


Default nema queue depth 10



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf bulldog » Mán 08. Okt 2012 23:10

Hérna er mitt.
Viðhengi
ssd.JPG
ssd
ssd.JPG (116.16 KiB) Skoðað 3346 sinnum



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Tiger » Mán 08. Okt 2012 23:21

Ekki að það skipti neinu máli, en bara fyrst þú fórst að monta þig.....

Mitt

Mynd



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf bulldog » Mán 08. Okt 2012 23:31

djöfull .... eitthvað stillingaratriði :mad



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf Eiiki » Þri 09. Okt 2012 00:09

Tiger skrifaði:Ekki að það skipti neinu máli, en bara fyrst þú fórst að monta þig.....

Samt nógu miklu til að koma af stað typpamælingum :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel® Solid-State Drive 910 Series

Pósturaf bulldog » Þri 09. Okt 2012 00:18

skiptir öllu máli arggghhhhhhhh ](*,)