Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Allt utan efnis
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf CendenZ » Fös 07. Sep 2012 16:22

ÞAð væri auðvitað algjör snilld að opna sjónvarpið sitt og setja þetta algjörlega inn í sjálft boxið.
Það hlýtur að vera búið að porta einhverja fjarstýringu fyrir þetta



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf pattzi » Sun 09. Sep 2012 02:17

Xovius skrifaði:
fannar82 skrifaði:
Xovius skrifaði:
pattzi skrifaði:Get ekki googlað


Hvað er þetta?

Sent from my XT910 using Tapatalk 2


[Óleyfilegum hlekk eytt]?q=Raspberry+Pi


Nú er ég forvitinn, hvað var óleyfilegt?


Fannst Let Me Google That For You frekar viðeigandi fyrst hann sagðist ekki geta googlað :D


Get það núna :) :hillarius


Annars þakka svörin



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf Zorky » Sun 09. Sep 2012 22:02

Er hægt að panta þetta á heimasíðu Miðbæjarradíó eða eiga þeir nó af þessu ?




Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf Kosmor » Sun 09. Sep 2012 22:11

Zorky skrifaði:Er hægt að panta þetta á heimasíðu Miðbæjarradíó eða eiga þeir nó af þessu ?

áttu til 40stk eftir þegar ég fór á föstud.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf Zorky » Sun 09. Sep 2012 22:43

Kosmor skrifaði:
Zorky skrifaði:Er hægt að panta þetta á heimasíðu Miðbæjarradíó eða eiga þeir nó af þessu ?

áttu til 40stk eftir þegar ég fór á föstud.

k takk



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 25
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf C2H5OH » Þri 11. Sep 2012 13:01

eruð þið eitthvað búnir að prófa gripinn af viti? :) langar rosalega að versla mér eitt svona stikki til að nota sem öryggismyndavél :)
hvernig er að spila Full-HD myndbönd af þessu, ekkert hökt eða svoleiðis?
haldiði að það sé hægt að keyra lítinn DC hub á þessum grip? og ef það væri hægt hvaða OS ætti maður að notast við? http://elinux.org/RPi_Distributions




Kosmor
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 20. Maí 2011 19:03
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf Kosmor » Þri 11. Sep 2012 13:35

C2H5OH skrifaði:eruð þið eitthvað búnir að prófa gripinn af viti? :) langar rosalega að versla mér eitt svona stikki til að nota sem öryggismyndavél :)
hvernig er að spila Full-HD myndbönd af þessu, ekkert hökt eða svoleiðis?
haldiði að það sé hægt að keyra lítinn DC hub á þessum grip? og ef það væri hægt hvaða OS ætti maður að notast við? http://elinux.org/RPi_Distributions

Keyrði Avengers í 1080p í gær, hikst fyrstu 3 sekúndurnar og svo bara mjög flott. Steig hvergi feilspor eftir það.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf ManiO » Þri 11. Sep 2012 13:37

Setti upp RaspBMC í gær og tengdi við serverinn heima. Virkar ansi vel, smá hikst á meðan vélin var að setja upp libraries og sækja upplýsingar en síðan var þetta bara eins og draumur í dós. Kaupi sennilega annað stykki á næstunni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf tlord » Þri 11. Sep 2012 17:29

veit einhver hvort er hægt að tengja usb IR móttakara við RaPi með openELEC og kenna honum að hlusta á einhverja 'random' fjarstýringu? Fæst svona IR usb á Ísl.?




Starman
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf Starman » Þri 11. Sep 2012 21:26

Þeir sem eru með nýleg sjónvörp eiga að geta nota CEC (Consumer Electronics Control) , þá notar þú sjónvarpsfjarstýringuna til að stjórna jaðartæki í gengum HDMI .
http://en.wikipedia.org/wiki/HDMI#CEC.
Svínvirkar hjá mér, er með 2 ára Philips tæki.
Ekkert nema tær snilld að geta fækkað fjarstýringum.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf tlord » Mið 12. Sep 2012 13:52

fannar82 skrifaði:Hvað ætla menn að nota þetta í annað en XBMC :)


td lítinn eldvegg. ef það gengur að tengja USB nic við þetta er hægt að gera heimilis eldvegg með multi-LAN. td gestaLAN/wifi, DMZ, krakka LAN með tímastillingu, osfv. kanske er þetta til sem app-distro??



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf Zorky » Mið 12. Sep 2012 20:12

Uppselt í dag þegar ég checkaði fá meira á morgun um 2 leitið



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Smásala á Raspberry Pi á Íslandi

Pósturaf Zorky » Mán 17. Sep 2012 19:55

Hvaða USB hubba notið þið á PI mælið þið með eithverjum frekar en örðum ? Er með einn kínverskan og hann virkar ekki :(