IP tala fyrir router
- 
				
svanur08
 Höfundur
- Vaktari
- Póstar: 2648
- Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
- Reputation: 139
- Staða: Ótengdur
IP tala fyrir router
Það er beðið um IP tölu þegar ég reynir að uppfæra firmware á TV-inu mínu og blu-ray spilaranum, hvernig fæ ég hana upp ?
			
									
									Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
						- 
				
vikingbay
 
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: IP tala fyrir router
Prófaðu þessa algjörlega handahófskendu talnarunu sem kom upp þegar ég sló lyklaborðið: 192.168.1.254
			
									
									- 
				
methylman
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: IP tala fyrir router
Eða þessa 192.168.1.1
			
									
									Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
						

