Ný tölva mjög hægvirk

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Yawnk » Fim 16. Ágú 2012 21:50

Daz skrifaði:
Yawnk skrifaði:
KanDoo skrifaði:
Memtest er málið http://www.memtest.org/download/4.20/me ... taller.zip smellir þessu á usb lykil, bootar af honum og skannar.

Hmmmm.. ég setti þetta á lykil og fór í Boot Menu og valdi USB lykilinn, en það vill ekki bootast á honum?

Lykillinn er örugglega ekki bootable. hefurðu prófað að ræsa tölvuna á einhverju öðru en bara diskinum (s.s. á usb lykli, live cd dæmi?). Ef tölvan virkar fínt í slíku viðmóti, þá er augljóslega eitthvað að varðandi diskinn. Er þetta eitthvað AHCI dæmi? Hefur það ekki reglulega valdið mönnum vandræðum sem lýsa sér uþb svona?

Hmm.. :-k
Ég hef ekki prófað að boota hana upp á neinu öðru heldur en því venjulega, er ekki með geisladrif í vélinni heldur.
Og ekki veit ég hvað AHCI er :wtf



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Daz » Fim 16. Ágú 2012 21:54

Ég veit svosem ekki hvað AHCI er heldur, hef aldrei þurft að googla það. Veit bara að það er disktengt og veldur ekki ólíkum einkennum.




KanDoo
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 16:32
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf KanDoo » Fim 16. Ágú 2012 22:18

Yawnk skrifaði:Hmmmm.. ég setti þetta á lykil og fór í Boot Menu og valdi USB lykilinn, en það vill ekki bootast á honum?


Restartaðu tölvuni og pikkaðu á F11 (minnir mig að það sé F11 á Gigabyte) og velur þar HDD og svo USB lykillinn.

AHCI = SATA stýringinn



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Yawnk » Fim 16. Ágú 2012 22:49

KanDoo skrifaði:
Yawnk skrifaði:Hmmmm.. ég setti þetta á lykil og fór í Boot Menu og valdi USB lykilinn, en það vill ekki bootast á honum?


Restartaðu tölvuni og pikkaðu á F11 (minnir mig að það sé F11 á Gigabyte) og velur þar HDD og svo USB lykillinn.

AHCI = SATA stýringinn

F11 gerir ekkert, ég prufaði.
F12 er Boot Menu og ég valdi USB lykilinn þar inní, svo prófaði ég að fara í Biosinn og reyna að fara í Boot menuið þar, og þar gat ég ekki einu sinni ýtt á lykillinn, hann er þá greinilega ekki bootable þá.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Daz » Fim 16. Ágú 2012 23:01

ég held að BIOSinn hafi mjög lítið vit á því hvort USB lykillinn er bootable eða ekki, það er örugglega hægt að googla ferlið um hvernig þú gerir memtest diskinn að bootable usb lykli. Eða finna sér live CD og setja hann á lykilinn, það gefur þér eitthvað.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Yawnk » Fös 17. Ágú 2012 19:05

Úff.. Aflgjafinn fór aftur í henni, var að fara með hana aftur í Tölvutek í dag. ](*,)
Andskotans drasl þetta Thermaltake :mad



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Hargo » Fös 17. Ágú 2012 19:32

Hargo skrifaði:UBCD, skrifaðu á CD, bootaðu upp af þessu.....


Einfalt að ná í UBCD og skrifa ISO fælinn beint á CD eða setja á bootable USB lykil. Memtest er á UBCD ásamt fleiri tólum.

Hvernig skal gera USB bootable.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf mercury » Fös 17. Ágú 2012 20:01

ég myndi fara fram á að fá öðruvísi aflgjafa. Ef ekki allt nýtt. þetta getur varla farið vel með búnaðinn 1x hvað þá 2x.
edit* eins og þeir selja fínar vörur þá er ég frekar hissa að þeir séu ekki með meira af high end aflgjöfum. fann amk ekki antec aflgjafana sem þeir voru með sem eru jú mjög góðir.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Daz » Fös 17. Ágú 2012 20:06

Einn aflgjafi bilar, það er tilviljun/óheppni. Tveir aflgjafar fara, þá er þetta varla tilviljun. Það er eitthvað að annarstaðar. Eða þannig myndi ég lesa í þetta. Spurning hvort móðurborðið er gallað, rafmagnsinntakið er gallað, rangt tengt?



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3458
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf mercury » Fös 17. Ágú 2012 20:22

Daz skrifaði:Einn aflgjafi bilar, það er tilviljun/óheppni. Tveir aflgjafar fara, þá er þetta varla tilviljun. Það er eitthvað að annarstaðar. Eða þannig myndi ég lesa í þetta. Spurning hvort móðurborðið er gallað, rafmagnsinntakið er gallað, rangt tengt?

já hlitur eginlega að vera einhvað svoleiðis í gangi. samt ef það er vitlaust tengt þá er skrítið að þetta funkeri yfir höfuð.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Yawnk » Fös 17. Ágú 2012 20:35

Já, það er einmitt málið, þess vegna tóku þeir hana inn til nákvæmari skoðunar s.s 2-3 dagar var mér sagt því þetta stenst varla.
Og ef þetta væri vitlaust tengt þá myndi þetta ekki virka yfirhöfuð, eða aflgjafinn færi um leið og þetta væri tengt við rafmagn.
Og þeir vildu ekki gefa mér allt nýtt, ég spurði heh, skipta bara um það sem er gallað ;)
Rafmagnsinntakið er í fínu lagi, ég hef t.d haft tölvu með 500W aflgjafa í því í fleiri ár plús fartölvu..skjá..hátalara.. og allt það dótarí, það er í fínu lagi með það.

.. Og hvað þýðir það ef Tölvuteksfólk segir að þetta taki 2-3 daga, nú er helgi framundan.. Þýðir það að þeir byrja á þessu á mánudag? og verði hjá þeim fram á miðvikudag? Mér heyrðist hann segja að þetta færi í flýtimeðferð.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Hargo » Fös 17. Ágú 2012 20:44

Yawnk skrifaði:.. Og hvað þýðir það ef Tölvuteksfólk segir að þetta taki 2-3 daga, nú er helgi framundan.. Þýðir það að þeir byrja á þessu á mánudag? og verði hjá þeim fram á miðvikudag? Mér heyrðist hann segja að þetta færi í flýtimeðferð.


Sennilega 2-3 virkir dagar.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf ponzer » Fös 17. Ágú 2012 21:43

Varstu ekki örugglega búinn að installa öllum driverum og þar með talið chipset driverum ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf Yawnk » Fös 17. Ágú 2012 22:06

ponzer skrifaði:Varstu ekki örugglega búinn að installa öllum driverum og þar með talið chipset driverum ?

Jújú, ég var búinn að ná í það nýjasta, ég notaði diskinn sem kom með móðurborðinu til að byrja með.




KanDoo
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Sun 22. Feb 2009 16:32
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva mjög hægvirk

Pósturaf KanDoo » Fös 17. Ágú 2012 22:15

Daz skrifaði:ég held að BIOSinn hafi mjög lítið vit á því hvort USB lykillinn er bootable eða ekki, það er örugglega hægt að googla ferlið um hvernig þú gerir memtest diskinn að bootable usb lykli. Eða finna sér live CD og setja hann á lykilinn, það gefur þér eitthvað.


Hvaða skráakerfi er á USB lyklinum, búin að prufa NTFS og FAT32?