Flakkari sem "sofnar ekki"

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf Tiger » Þri 07. Ágú 2012 22:47

Vitið þið hvort það sé hægt að upplýsingar um það hvort flakkarar fara í spin down eða ekki?

Er með flakkara sem sofnar alltaf og þarf að bíða í 5-6 sec í hvert sinn sem ég reyni að tengjast honum sem mér finnst ömurlegt. Er með lítið forrit til að halda honum vakandi en væri til í að losna við það, en er ekki hægt að fá diska sem ekki "sofna"?

Er búinn að stilla í power management að HDD eigi ekki að sofna, en það er bara fyrir diska sem eru tengdir í sata greinilega.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf AntiTrust » Þri 07. Ágú 2012 22:50

Farðu inn Device Manager og hægri klikkaðu á USB Root hub. Þar ætti að vera Power Management tab lengst til hægri og þar ættiru að geta hakað úr "Allow the computer to turn off this device to save power."



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf Tiger » Þri 07. Ágú 2012 22:54

Málið er að þessi diskur er tengdur við Apple Airport Extreme routerinn....... Ekki beint í usb port á vélinni.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf Danni V8 » Mið 08. Ágú 2012 07:06

Getur verið að diskurinn sjálfur sé að gera þetta? Ég hef oft verið með fleyri en einn disk í tölvunum mínum en núna er ég með 2 diska, einn SSD og einn Seagate 1TB. Ég lendi í þessu sama og þú ert að tala um með Seagate diskinn. Hann slekkur á sér eftir einhvern tíma idle og það tekur nokkrar sekúndur að komast í efni á honum eftir það.

Hefur ekki böggað mig neitt reyndar, en ég hef aldrei lent í svona með disk áður. Þar á undan hef ég alltaf verið með WD og Samsung diska.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf Tiger » Mið 08. Ágú 2012 09:36

Danni V8 skrifaði:Getur verið að diskurinn sjálfur sé að gera þetta? Ég hef oft verið með fleyri en einn disk í tölvunum mínum en núna er ég með 2 diska, einn SSD og einn Seagate 1TB. Ég lendi í þessu sama og þú ert að tala um með Seagate diskinn. Hann slekkur á sér eftir einhvern tíma idle og það tekur nokkrar sekúndur að komast í efni á honum eftir það.

Hefur ekki böggað mig neitt reyndar, en ég hef aldrei lent í svona með disk áður. Þar á undan hef ég alltaf verið með WD og Samsung diska.


Já það er akkurat sem ég segi í fyrri pósti, diskurinn fer í spindown. Þetta er WD Element diskur/flakkari og firmwareið í þeim er þannig að hann fer í þetta spindown, er líka með WD Passport 2,5" og hann virðist ekki fara í spindown, verst hann er ekki nógu stór til að geta replace-að hinn. 2TB Passport er bara ekki til hérna heima því miður.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf Oak » Mið 08. Ágú 2012 11:21

http://support.wdc.com/product/download ... 17&lang=en

Að vísu bara fyrir Windows en spurning hvort að þú getir prufað þetta...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf Tiger » Mið 08. Ágú 2012 12:14

Oak skrifaði:http://support.wdc.com/product/download.asp?groupid=304&sid=17&lang=en

Að vísu bara fyrir Windows en spurning hvort að þú getir prufað þetta...


Takk fyrir þetta, en forritið detectar ekki diskinn sem er tengdur við APE.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 09. Ágú 2012 15:01

Danni V8 skrifaði:Getur verið að diskurinn sjálfur sé að gera þetta? Ég hef oft verið með fleyri en einn disk í tölvunum mínum en núna er ég með 2 diska, einn SSD og einn Seagate 1TB. Ég lendi í þessu sama og þú ert að tala um með Seagate diskinn. Hann slekkur á sér eftir einhvern tíma idle og það tekur nokkrar sekúndur að komast í efni á honum eftir það.

Hefur ekki böggað mig neitt reyndar, en ég hef aldrei lent í svona með disk áður. Þar á undan hef ég alltaf verið með WD og Samsung diska.


þetta er stilling í power options í Windows.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf kubbur » Fim 09. Ágú 2012 15:05

Er i sömu vandræðum með usb tengdan disk a ubuntu server


Kubbur.Digital

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf gardar » Fim 09. Ágú 2012 17:50

Getur flashað nýtt firmware á diskinn sem tekur burt svona orkusparandi bull. Svona diskar eru óþolandi og algerlega ónothæfir í raid nema maður skipti firmwareinu út.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari sem "sofnar ekki"

Pósturaf Halli25 » Fim 09. Ágú 2012 18:03

Tiger skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Getur verið að diskurinn sjálfur sé að gera þetta? Ég hef oft verið með fleyri en einn disk í tölvunum mínum en núna er ég með 2 diska, einn SSD og einn Seagate 1TB. Ég lendi í þessu sama og þú ert að tala um með Seagate diskinn. Hann slekkur á sér eftir einhvern tíma idle og það tekur nokkrar sekúndur að komast í efni á honum eftir það.

Hefur ekki böggað mig neitt reyndar, en ég hef aldrei lent í svona með disk áður. Þar á undan hef ég alltaf verið með WD og Samsung diska.


Já það er akkurat sem ég segi í fyrri pósti, diskurinn fer í spindown. Þetta er WD Element diskur/flakkari og firmwareið í þeim er þannig að hann fer í þetta spindown, er líka með WD Passport 2,5" og hann virðist ekki fara í spindown, verst hann er ekki nógu stór til að geta replace-að hinn. 2TB Passport er bara ekki til hérna heima því miður.

ertu viss?
http://tl.is/vara/25776


Starfsmaður @ IOD