hvar er best að vera með netið nùna

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf kubbur » Mið 08. Ágú 2012 00:31

Vill ódýra hraða nettengingu með miklu gagnamagni, lágu pingi og engu veseni, vill ekki heimasíma, hvar er best að vera?


Kubbur.Digital

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf gardar » Mið 08. Ágú 2012 00:38

kubbur skrifaði:Vill ódýra hraða nettengingu með miklu gagnamagni, lágu pingi og engu veseni, vill ekki heimasíma, hvar er best að vera?



ódýr, hröð og með miklu gagnamagni fer því miður ekki saman.



Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf kubbur » Mið 08. Ágú 2012 00:54

gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Vill ódýra hraða nettengingu með miklu gagnamagni, lágu pingi og engu veseni, vill ekki heimasíma, hvar er best að vera?



ódýr, hröð og með miklu gagnamagni fer því miður ekki saman.

Einhver meðalvegur kanski?


Kubbur.Digital

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Ágú 2012 01:12

kubbur skrifaði:
gardar skrifaði:
kubbur skrifaði:Vill ódýra hraða nettengingu með miklu gagnamagni, lágu pingi og engu veseni, vill ekki heimasíma, hvar er best að vera?



ódýr, hröð og með miklu gagnamagni fer því miður ekki saman.

Einhver meðalvegur kanski?


Já, en hverju viltu helst fórna og hverju viltu helst ekki fórna?


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf kubbur » Mið 08. Ágú 2012 01:21

Vill frekar vera með hraða og ódýra tengingu en hæga og mikið gagnamagn


Kubbur.Digital

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf Gúrú » Mið 08. Ágú 2012 01:49

Ok en það er ekki til eitthvað sem að ég myndi kalla ódýr og hröð tenging á Íslandi, ekki einu sinni með 0GB gagnamagni.

Þar sem að þú vilt ekki heimasíma þá þarftu að kaupa línugjald bara fyrir netið og það er alveg 25-45% aukning á verði tengingarinnar
sama hvar þú kaupir hana. (Ef að við erum að tala um ADSL)
Ódýrasta allt að 12Mb/s tengingin með erlendu gagnamagni (10GB) er hjá Hringdu á 2 795 en þú þarf að greiða línugjald 1 290. (mánaðargjöld)

Sama tegund1GB gagnamagns tenging hjá Símanum (mánaðargjöld): 3 490 og línugjald 1 490.
Hún er líklega með talsvert betri ping og minna vesen en tengingin hjá Hringdu. Vodafone tengingin er talsvert dýrari.

Innifalið hjá hvorugum aðila er stofngjald og flutningsgjald (né leiga/eiga á router en þú átt kannski þannig?).
Síðast breytt af Gúrú á Mið 08. Ágú 2012 13:37, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens


Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf Some0ne » Mið 08. Ágú 2012 13:17

Gúrú skrifaði:Ok en það er ekki til eitthvað sem að ég myndi kalla ódýr og hröð tenging á Íslandi, ekki einu sinni með 0GB gagnamagni.

Þar sem að þú vilt ekki heimasíma þá þarftu að kaupa línugjald bara fyrir netið og það er alveg 25-45% aukning á verði tengingarinnar
sama hvar þú kaupir hana. (Ef að við erum að tala um ADSL)
Ódýrasta allt að 12Mb/s tengingin með erlendu gagnamagni (10GB) er hjá Hringdu á 2 795 en þú þarf að greiða línugjald 1 290. (mánaðargjöld)

Sama tegund af tengingu hjá Símanum (mánaðargjöld): 3 490 og línugjald 1 490.
Hún er líklega með talsvert betri ping og minna vesen en tengingin hjá Hringdu. Vodafone tengingin er talsvert dýrari.

Innifalið hjá hvorugum aðila er stofngjald og flutningsgjald (né leiga/eiga á router en þú átt kannski þannig?).


Þarna er þreytan eitthvað aðeins að rugla Gúrú sýnist mér, áskrift með 10GB hjá símanum er 4.690 + 1.490 línugjald

Hjá Vodafone er verðið 4.410 kr (10GB) + 990 kr línugjald.

Svo er TAL með 4.411 kr(10gb) + ? finn ekki verðið á netinu hjá þeim.

Svo í heild er þetta svona:
Hringdu - 4.085kr
Síminn - 6.180kr
Vodafone - 5.400
Tal - 4.411 + 990-1490



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4951
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 864
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf jonsig » Lau 02. Feb 2019 20:17

Endurvekja þennan þráð takk!

Sýnist hringdu vera búnir að hækka rausnarlega, er ekki hringiðan málið núna til að spara sér á þriðja þúsund á mánuði ?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1547
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að vera með netið nùna

Pósturaf depill » Lau 02. Feb 2019 20:28

jonsig skrifaði:Endurvekja þennan þráð takk!

Sýnist hringdu vera búnir að hækka rausnarlega, er ekki hringiðan málið núna til að spara sér á þriðja þúsund á mánuði ?


Helst hefði nýr þráður verið betra. Enn ok

100 Mb/s tenging
* Hringdu - 8.600 kr
* Vortex- 5.990 + 2999 = 8989

Gig
* Hringdu 9.600
* Vortex - 7990 + 2999 = 10.989

Lítill sparnaður þar. Hringdu er með aðgangsgjaldið fellt inní verðið sitt, Hringiðan og Vodafone ekki.