Nokkrar góðar myndir

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Tengdur

Nokkrar góðar myndir

Pósturaf appel » Þri 07. Ágú 2012 01:07

Er búinn að horfa á nokkrar góðar myndir um helgina sem ég get mælt með, og eru ekki endilega einhverjar blockbusterar og hafa líklega farið framhjá einhverjum:


Blindness
http://www.imdb.com/title/tt0861689/

Monsters
http://www.imdb.com/title/tt1470827/

Insidious
http://www.imdb.com/title/tt1591095/

The Cabin in the Woods
http://www.imdb.com/title/tt1259521/



Sá þessa þegar ég var krakki, horfði á hana aftur af gamni og hún stendur enn fyrir sínu. Ef þú ert ekki búinn að sjá hana þá mæli ég með því að þið horfið á hana:
Akira
http://www.imdb.com/title/tt0094625/


*-*


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf AntiTrust » Þri 07. Ágú 2012 01:08

Sammála með Blindness og Cabin in the Woods, Monsters var 'Meh' en Insidious fannst mér absúrd beyond horfanlegt. Of mikið Twilight Zone þema.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1394
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf kubbur » Þri 07. Ágú 2012 01:21

1408 stendur alltaf fyrir sýnu


Kubbur.Digital

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf Yawnk » Þri 07. Ágú 2012 01:22





AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf AntiTrust » Þri 07. Ágú 2012 01:25

Yawnk skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt0111161/


Mynd sem þarf varla að benda á :)

Mæli með að menn sem fíla SciFi/Thrillers spekki Primer (2004).

http://www.imdb.com/title/tt0390384/

Kom mér ótrúlega á óvart.




Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf Orri » Þri 07. Ágú 2012 01:35

The Intouchables

Ótrúlega góð mynd. Kom virkilega á óvart.



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf peturthorra » Þri 07. Ágú 2012 02:14

Orri skrifaði:The Intouchables

Ótrúlega góð mynd. Kom virkilega á óvart.


+1 sammála !


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2697
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf SolidFeather » Þri 07. Ágú 2012 02:52

Insidious er klikkuð.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf Gúrú » Þri 07. Ágú 2012 07:03

Það hefði ekki komið mér neitt á óvart að sjá The Intouchables í 1. sæti á iMDB eftir að ég sá hana.

Fáránlega góð í alla staði.


Modus ponens

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2388
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 124
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf Black » Þri 07. Ágú 2012 07:29



CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Tengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf appel » Mán 20. Ágú 2012 00:22

AntiTrust skrifaði:
Yawnk skrifaði:http://www.imdb.com/title/tt0111161/


Mynd sem þarf varla að benda á :)

Mæli með að menn sem fíla SciFi/Thrillers spekki Primer (2004).

http://www.imdb.com/title/tt0390384/

Kom mér ótrúlega á óvart.


Horfði á hana, Primer, fannst hún svosem ekkert spes, doldið ruglingsleg, en ágætis húmor í henni.


Horfði á aðra frábæra mynd í dag, The Divide: http://www.imdb.com/title/tt1535616/
Mæli með henni, fyrir þá sem fíla svona apocalypse þema.


*-*

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2320
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 54
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf Gunnar » Mán 20. Ágú 2012 00:30

var að horfa á battleship. drullu góð mynd
svo er boondock saints alltaf i uppáhaldi hja mér.



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf djvietice » Mán 20. Ágú 2012 00:30

The Man from Nowhere :happy
http://www.imdb.com/title/tt1527788/
Mynd

eða myndir af Donnie Yen


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nokkrar góðar myndir

Pósturaf worghal » Mán 20. Ágú 2012 00:49

The man from earth
http://www.imdb.com/title/tt0756683/
elska þessa mynd fram yfir allt!

Man Bites Dog
http://www.imdb.com/title/tt0103905/
þessi er rugl góð.

Franklyn
http://www.imdb.com/title/tt0893402/
einnig er þessi algert meistaraverk.

Paprika
http://www.imdb.com/title/tt0851578/
fáránlega góð anime mynd.

Exam
http://www.imdb.com/title/tt1258197/
sá þessa fyrir stuttu og fílaði í tætlur.

Jacobs Ladder
http://www.imdb.com/title/tt0099871/
rosalega góð mynd hér á ferð.

Pi
http://www.imdb.com/title/tt0138704/
meistaraverk úr smiðju Darren Aronofsky.

það sem allar þessar myndir áttu sameiginlegt er að þær fengu mig til að hlusta og einbeita mér að þeim og fengu mig til að hugsa út í hvað væri að gerast.
engar hollywood bensínsprengjur hér á ferð eða góðir gaurar sem fá alltaf stelpuna.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow