Update Realtek High Definition Audio Driver
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Update Realtek High Definition Audio Driver
Er það eitthvað nauðsynlegt að gera update á Realtek High Definition Audio Driver?..meina finnur maður einhvern mun á þessu?
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Update Realtek High Definition Audio Driver
Finnur kanski ekki mun en oftast eru þetta smá lagfæringar og ráðlagt að uppfæra,en þú svo sem ræður hvað þú gerir 
-
frikki1974
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 316
- Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Update Realtek High Definition Audio Driver
mundivalur skrifaði:Finnur kanski ekki mun en oftast eru þetta smá lagfæringar og ráðlagt að uppfæra,en þú svo sem ræður hvað þú gerir
Ok takk fyrir þetta