Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf frikki1974 » Þri 31. Júl 2012 18:36

Sælir félagar en ég er að fara versla mér þennan ÖRGJÖRVA (EKKI ÖRGJA[FV]A) á morgun AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail en þarf maður kaupa líka kælikrem fyrir hann og láta það hann?...eða er þetta allt ready og maður skellir honum bara á?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf lukkuláki » Þri 31. Júl 2012 18:41

frikki1974 skrifaði:Sælir félagar en ég er að fara versla mér þennan ÖRGJÖRVA (EKKI ÖRGJA[FV]A) á morgun AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail en þarf maður kaupa líka kælikrem fyrir hann og láta það hann?...eða er þetta allt ready og maður skellir honum bara á?


Retail kemur með kælikremi og viftu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Tengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf Klemmi » Þri 31. Júl 2012 18:44

lukkuláki skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Sælir félagar en ég er að fara versla mér þennan ÖRGJÖRVA (EKKI ÖRGJA[FV]A) á morgun AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail en þarf maður kaupa líka kælikrem fyrir hann og láta það hann?...eða er þetta allt ready og maður skellir honum bara á?


Retail kemur með kælikremi og viftu.


Í þessu tilfellu og flestum öðrum líka, langaði bara að væla smá yfir því að Intel láti ekki viftur fylgja með LGA2011 örgjörvunum sínum :(


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf frikki1974 » Þri 31. Júl 2012 18:44

lukkuláki skrifaði:
frikki1974 skrifaði:Sælir félagar en ég er að fara versla mér þennan ÖRGJÖRVA (EKKI ÖRGJA[FV]A) á morgun AMD X4 FX-4100 3.6GHz Black Retail en þarf maður kaupa líka kælikrem fyrir hann og láta það hann?...eða er þetta allt ready og maður skellir honum bara á?


Retail kemur með kælikremi og viftu.


Ok takk kallinn :happy



Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf vargurinn » Þri 31. Júl 2012 19:10

sorry að stela þráðnum en fylgir kælikrem líka með 3570k retail ? :megasmile


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf vesley » Þri 31. Júl 2012 19:46

vargurinn skrifaði:sorry að stela þráðnum en fylgir kælikrem líka með 3570k retail ? :megasmile



Kælikrem fylgir öllum Retail örgjörvum.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 31. Júl 2012 20:05

Sorry að ég sé að koma með smá off topic en vill fólk actually fá viftuna ok thermal paste-ið með? :popeyed


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf arons4 » Þri 31. Júl 2012 20:29

AciD_RaiN skrifaði:Sorry að ég sé að koma með smá off topic en vill fólk actually fá viftuna ok thermal paste-ið með? :popeyed

Dugar alveg ef fólk ætlar ekki að yfirklukka en þessar retail örgjörva kælingar safna reynda hundleiðinlega mikið af ryki(amk intel).



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf lukkuláki » Þri 31. Júl 2012 21:17

Ef maður tekur þetta Retail þá er best að gera ráð fyrir að þurfa að skipta um kælingu innan árs þessar kælingar eru bölvað drasl to be honest !


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf Eiiki » Þri 31. Júl 2012 21:43

Frikki, má ég biðja þig um að nýta þér google bara pínu pons. Í staðin fyrir að búa til heilan þráð um hverja spurningu sem brennur á vörum þínum.
Svo ef googlið gengur brösulega þá er til spurningaþráður hérna á vaktinni: viewtopic.php?f=9&t=34123


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf frikki1974 » Þri 31. Júl 2012 21:58

Eiiki skrifaði:Frikki, má ég biðja þig um að nýta þér google bara pínu pons. Í staðin fyrir að búa til heilan þráð um hverja spurningu sem brennur á vörum þínum.
Svo ef googlið gengur brösulega þá er til spurningaþráður hérna á vaktinni: viewtopic.php?f=9&t=34123


Ég sá ekki þennan spurningaþráð en af hverju pirrar það þig ef var að spyrja um þetta mál?..af hverju er það svona mikið vandamál?



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf Tiger » Þri 31. Júl 2012 22:08

Eiiki skrifaði:Frikki, má ég biðja þig um að nýta þér google bara pínu pons. Í staðin fyrir að búa til heilan þráð um hverja spurningu sem brennur á vörum þínum.
Svo ef googlið gengur brösulega þá er til spurningaþráður hérna á vaktinni: viewtopic.php?f=9&t=34123


Ég verð nú að vera þér algjörlega ósammála hérna. Þetta er spjallsvæði um tölvumál og sé bara ekkert að því að koma með svona spurningar hérna. Og tilhvers að hafa þessa vakt, geta ekki bara allir notað google og hringt í vinalínu rauðakrossins ef þeir vilja spjalla.

Einfalt ráð við þessu, ekki opna þræði sem ykkur finnst ekki hafa áhugaverðan titil :klessa



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf Eiiki » Þri 31. Júl 2012 22:16

Þetta er kannski ekki beint að pirra mig en þetta er samt óþarfi. Hefði kannski verið meira við hæfi hjá mér að koma með þetta innlegg í annanhvorn skjákortsþráðinn sem þú ert búinn að gera í þessari viku.
Tiger skrifaði:Einfalt ráð við þessu, ekki opna þræði sem ykkur finnst ekki hafa áhugaverðan titil :klessa


Það er vissulega rétt en það sem er kannski leiðinlegast er hvað t.d. söluþræðir kýlast fljótt niður í virku umræðunum útaf svona óþarfa þráðum.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf vesley » Þri 31. Júl 2012 22:18

Eiiki skrifaði:Þetta er kannski ekki beint að pirra mig en þetta er samt óþarfi. Hefði kannski verið meira við hæfi hjá mér að koma með þetta innlegg í annanhvorn skjákortsþráðinn sem þú ert búinn að gera í þessari viku.
Tiger skrifaði:Einfalt ráð við þessu, ekki opna þræði sem ykkur finnst ekki hafa áhugaverðan titil :klessa


Það er vissulega rétt en það sem er kannski leiðinlegast er hvað t.d. söluþræðir kýlast fljótt niður í virku umræðunum útaf svona óþarfa þráðum.



Ef þú vilt skoða söluþræði þá ferðu bara á það svæði ;)

Ekki flókið.



Skjámynd

Höfundur
frikki1974
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 316
Skráði sig: Mán 05. Jan 2009 21:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru Retail ÖRGJÖRVAR(EKKI ÖRGJA[FV]*) tilbúnir til notkunar?

Pósturaf frikki1974 » Þri 31. Júl 2012 22:53

Ég get alveg viðukennt það að ég hef kannski verið of ákafur að spyrjast fyrir um skjákort..það er að segja spyrjast fyrir um álit og gæði og þess háttar en ég hef verið soltið pirraður um hvað ég á að velja og hvað ekki og þar eftir götunum ](*,)

Að búa til nýjan þráð um eitt álit á einu skjákorti finnst mér ekki vera mikið vandamál nema að það fari eitthvað út í vitleysu og off-topic þess háttar en þetta er bara tímabil sem ég er að ganga í gegnum núna :( um hvað hvaða skjákort skal velja.