Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 19:23

Sælir, ég er með smá spurningu sem á kannski ekki heima á Vaktinni, en ákvað að spyrja samt.
Ég var að fá í hendurnar Bonjela - Adult mouth ulcer pain relief; og það stendur aftan á pakkanum:

''Warning - Do not give to children and adolescents under 16 years of age, This is because there is a possible association between salycylates and Reye's syndrome when given to children, Reye's syndrome is a very rare disease which affects the brain and liver and can be fatal.''

Ég er nú á sextánda ári, og brá svolítið þegar ég sá þetta, er þetta öruggt? :-k



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf SolidFeather » Mán 23. Júl 2012 19:27

Höndlarðu ekki smá munnangur? Hvað er í gangi með æskuna í dag?



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 19:28

SolidFeather skrifaði:Höndlarðu ekki smá munnangur? Hvað er í gangi með æskuna í dag?


Heheh, fer eftir hvað þú flokkar smá.
Ég er með spangir, og það skerst stundum assskoti mikið í vörina á mér, þess vegna fékk ég þetta.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf MatroX » Mán 23. Júl 2012 19:31

aujj hvar fékkstu Bonjela? þetta er án efa með betri munnangurs kremum.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf mundivalur » Mán 23. Júl 2012 19:31

ég hélt að það væri hætt að selja þetta, þetta var mikið notað fyrir ungabörn ef þau voru brjáluð að taka tennur og ég ætlaði að fá mér svona útaf munangri en fékk þetta hvergi !



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 19:33

Hehehe, ég keypti þetta út í Skotlandi, því miður
Fann þetta hvergi hérna á Íslandi, ætli það sé ekki hætt í sölu útaf þessu warning labeli ;)



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1409
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 43
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf ZoRzEr » Mán 23. Júl 2012 19:44

Yawnk skrifaði:Hehehe, ég keypti þetta út í Skotlandi, því miður
Fann þetta hvergi hérna á Íslandi, ætli það sé ekki hætt í sölu útaf þessu warning labeli ;)


Helvítis. Besta krem fyrir munnangri sem ég hef komist í tæri við. Notað það frá blautu barnsbeini og sakna þess gríðarlega.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 23. Júl 2012 19:44

Er ekki lidocain eða silocaine í þessu? Það eru efni sem eru bönnuð í þessu enda er þetta sama og tannlæknar nota til að deyfa þig ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 20:17

AciD_RaiN skrifaði:Er ekki lidocain eða silocaine í þessu? Það eru efni sem eru bönnuð í þessu enda er þetta sama og tannlæknar nota til að deyfa þig ;)

Choline Salicylate
Cetalkonium chloride
Ethanol
Glycerol
Menthol
Hypromellose
Star anise oikl
sodium saccharin
water

Þetta eru innihaldsefnin :megasmile

Edit* Er bara ekki hægt að flytja þetta inn? eða er þetta óleyfilegt?



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 23. Júl 2012 20:21

Ég sé nú ekki hvers vegna það ætti að vera bannað að flytja þetta inn. Það eru engin ólögleg efni í þessu :-k


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf dave57 » Mán 23. Júl 2012 21:34

Hæ,

á þrjá gríslinga.

þetta var selt í apótekum hér og allir notuðu þetta þegar börnin voru að taka tennur, notaði þetta á elstu dóttirina.

Svo þegar næsta byrjaði með tanntöku ætlaði ég að versla þetta en þá var búið að banna það af einhverjum orsökum.... Held að það hafi átt að valda einhverjum röskunum...


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 23. Júl 2012 21:38

dave57 skrifaði:Hæ,

á þrjá gríslinga.

þetta var selt í apótekum hér og allir notuðu þetta þegar börnin voru að taka tennur, notaði þetta á elstu dóttirina.

Svo þegar næsta byrjaði með tanntöku ætlaði ég að versla þetta en þá var búið að banna það af einhverjum orsökum.... Held að það hafi átt að valda einhverjum röskunum...

Já það krem innihélt lidocain sem er staðdeyfilyf sem tannlæknar nota og það er ennþá í þessum kremum í bandaríkjunum. Það getur verið að það sé búið að taka það úr eða eitthvað :klessa

Bonjela Teething Gel, as sold in the UK and Ireland, is a different product aimed to ease the pain of teething in babies. It contains the local anesthetic lidocaine and the antiseptic cetalkonium chloride.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 685
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 96
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf natti » Mán 23. Júl 2012 22:00

í UK (og mig minnir að ég hafi séð það í USA líka) þá eru tvær útgáfur í boði. Bonjela fyrir fullorðna og Bonjela fyrir börn.

Ég hef að vísu bara prófað þetta fyrir börnin (gat ekki annað en testað á sjálfum mér áðuren ég færi að troða þessu upp í börnin mín), en þvílíkur munur að eiga þetta til þegar (unga)börnin taka tennur...


Mkay.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf SolidFeather » Mán 23. Júl 2012 22:12

Ég nú líka með spangir og ég setti alltaf vax á kubbana ef þeir skáru mig eitthvað, fékkstu ekkert svoleiðis?




dave57
Nörd
Póstar: 148
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Reputation: 1
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf dave57 » Mán 23. Júl 2012 22:32

natti skrifaði:í UK (og mig minnir að ég hafi séð það í USA líka) þá eru tvær útgáfur í boði. Bonjela fyrir fullorðna og Bonjela fyrir börn.

Ég hef að vísu bara prófað þetta fyrir börnin (gat ekki annað en prófað á sjálfum mér áðuren ég færi að troða þessu upp í börnin mín), en þvílíkur munur að eiga þetta til þegar (unga)börnin taka tennur...


Sammála, þetta svínvirkaði, hef ekki fundið neitt annað sem gerir sama gagn...


Samtíningur af alls konar rusli

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf kubbur » Mán 23. Júl 2012 22:34

það er hægt að kaupa vax til að setja á spangir í apotekum


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 23:02

Jú, ég fékk svoleiðis, en ég kláraði það bara allt, er að bíða þangað til ég hitti tannlækninn aftur þá fæ ég það ókeypis :megasmile



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8708
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1399
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf rapport » Mán 23. Júl 2012 23:07

Yawnk skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Höndlarðu ekki smá munnangur? Hvað er í gangi með æskuna í dag?


Heheh, fer eftir hvað þú flokkar smá.
Ég er með spangir, og það skerst stundum assskoti mikið í vörina á mér, þess vegna fékk ég þetta.


VAX on...

Bonjela fyrir börn = játa að ég stalst í þetta eins og nammi enda geðveikt gott á bragðið og áfengt í þokkabót.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf SolidFeather » Mán 23. Júl 2012 23:11

Yawnk skrifaði:Jú, ég fékk svoleiðis, en ég kláraði það bara allt, er að bíða þangað til ég hitti tannlækninn aftur þá fæ ég það ókeypis :megasmile


Ég gat nú rölt yfir og fengið meira.



Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf Yawnk » Mán 23. Júl 2012 23:36

SolidFeather skrifaði:
Yawnk skrifaði:Jú, ég fékk svoleiðis, en ég kláraði það bara allt, er að bíða þangað til ég hitti tannlækninn aftur þá fæ ég það ókeypis :megasmile


Ég gat nú rölt yfir og fengið meira.

Það var gott að þú gast gert það :happy



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2423
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Bonjela - Mouth ulcer pain relief --- er þetta öruggt?

Pósturaf Black » Þri 24. Júl 2012 12:53

ég man nú eftir að hafa notað þetta frá 10ára aldri. Finn ennþá bragð og er en á lífi.

en gæti verið að þú þurftir að sérpanta svona.
Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |