er hjá Tal og með hvíta routerinn þeirra Thompson.
Stelpan á heimilinu má nota netið til 11 á kvöldin en svo á að hætta á því.
Auðvitað er hún að stelaast á netið eins og gerist..
Hvernig get ég slökkt á þráðlausa netinu í gegnum tölvuna mína?
get ég sett upp shortcut á deskið sem ég ýti bara á til að slökkva og kveikja?
			
									
									Slokkva á Wifi með shortcut?
- 
				Aimar
 Höfundur
- /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Slokkva á Wifi með shortcut?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT   -  ASrock x870e Nova -   AMD 9800x3d  -  Corsair Rm750x  -  Corsair i150  - iCUE 465X RGB Mid-Tower-   DDR 6000 32gb  - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD  -  Win 11 Pro 64bit -  ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
						- 
				
GuðjónR
 
- Stjórnandi
- Póstar: 17145
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2338
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
Veit ekki hvort þú getur gert þetta svona, en ef þú heldur takanum framan á router inni í smá stund þá slekkurðu á wi-fi.
			
									
									- 
				Aimar
 Höfundur
- /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
GuðjónR skrifaði:Veit ekki hvort þú getur gert þetta svona, en ef þú heldur takanum framan á router inni í smá stund þá slekkurðu á wi-fi.
ég er sáttur við það.
gerði það og routerinn byrjaði að blikka rauðum hring framan á.
Er þá slökkt?
ýti ég aftur til að kveikja?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT   -  ASrock x870e Nova -   AMD 9800x3d  -  Corsair Rm750x  -  Corsair i150  - iCUE 465X RGB Mid-Tower-   DDR 6000 32gb  - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD  -  Win 11 Pro 64bit -  ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
						- 
				
GuðjónR
 
- Stjórnandi
- Póstar: 17145
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2338
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
Aimar skrifaði:GuðjónR skrifaði:Veit ekki hvort þú getur gert þetta svona, en ef þú heldur takanum framan á router inni í smá stund þá slekkurðu á wi-fi.
ég er sáttur við það.
gerði það og routerinn byrjaði að blikka rauðum hring framan á.
Er þá slökkt?
ýti ég aftur til að kveikja?
Já, ég held það virki nákvæmlega þannig. Þarft að halda þessu inni í nokkrar sec og aftur til að kveikja á wi-fi.
Ert þá með lan tenginguna en slekkur á wi-fi.
- 
				AntiTrust
 
- Stjórnandi
- Póstar: 6374
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
Ég efast um að þú getir gert þetta svo einfalt, það eru þó til routerar sem bjóða upp á að læsa aðgangi að WiFinu fyrir ákveðnar MAC addressur eftir tímatöflu, en ég held að enginn router sem ISParnir eru að bjóða upp á séu með þetta.
En er hún með W7? Þá geturu búið til admin account fyrir sjálfan þig, haft hana sem user og læst fyrir notkun á ákveðnum forritum (öllum browserum t.d.) á milli ákveðinna tíma sólahrings með Parental Controls. Mjög öflugur fítus sem voðalega fáir virðast vita af.
			
									
									En er hún með W7? Þá geturu búið til admin account fyrir sjálfan þig, haft hana sem user og læst fyrir notkun á ákveðnum forritum (öllum browserum t.d.) á milli ákveðinna tíma sólahrings með Parental Controls. Mjög öflugur fítus sem voðalega fáir virðast vita af.
- 
				Aimar
 Höfundur
- /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
AntiTrust skrifaði:Ég efast um að þú getir gert þetta svo einfalt, það eru þó til routerar sem bjóða upp á að læsa aðgangi að WiFinu fyrir ákveðnar MAC addressur eftir tímatöflu, en ég held að enginn router sem ISParnir eru að bjóða upp á séu með þetta.
En er hún með W7? Þá geturu búið til admin account fyrir sjálfan þig, haft hana sem user og læst fyrir notkun á ákveðnum forritum (öllum browserum t.d.) á milli ákveðinna tíma sólahrings með Parental Controls. Mjög öflugur fítus sem voðalega fáir virðast vita af.
jub. win7
Link á hvernig þetta er gert. Hljómar vel hjá þér.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT   -  ASrock x870e Nova -   AMD 9800x3d  -  Corsair Rm750x  -  Corsair i150  - iCUE 465X RGB Mid-Tower-   DDR 6000 32gb  - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD  -  Win 11 Pro 64bit -  ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
						- 
				AntiTrust
 
- Stjórnandi
- Póstar: 6374
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 170
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
Aimar skrifaði:Link á hvernig þetta er gert. Hljómar vel hjá þér.
http://windows.microsoft.com/en-US/wind ... l-Controls
Ósköp einfalt, skoðaðu bara parental controls í control panel, þetta segir sig sjálft þaðan af.
- 
				Aimar
 Höfundur
- /dev/null
- Póstar: 1446
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 37
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
Annað.  
Verður maður að leigja Þennan router af þeim?
Getur maður ekki haft sinn eiginn?
Ef ekki. hvaða fyrirtæki bjóða upp á að hafa sinn eiginn router?
Hvaða router hefur þennan fidus sem maður getur gert þetta beint?
			
									
									Verður maður að leigja Þennan router af þeim?
Getur maður ekki haft sinn eiginn?
Ef ekki. hvaða fyrirtæki bjóða upp á að hafa sinn eiginn router?
Hvaða router hefur þennan fidus sem maður getur gert þetta beint?
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT   -  ASrock x870e Nova -   AMD 9800x3d  -  Corsair Rm750x  -  Corsair i150  - iCUE 465X RGB Mid-Tower-   DDR 6000 32gb  - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD  -  Win 11 Pro 64bit -  ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
						- 
				
BugsyB
 
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
Aimar skrifaði:Annað.
Verður maður að leigja Þennan router af þeim?
Getur maður ekki haft sinn eiginn?
Ef ekki. hvaða fyrirtæki bjóða upp á að hafa sinn eiginn router?
Hvaða router hefur þennan fidus sem maður getur gert þetta beint?
Öll fyrirtækin bjóða þér það að hafa þinn eiginn router - þú þarft bara að configa hann sjálfur og færð ekki support frá þeim ef e-h bilar,
Símvirki.
						Re: Slokkva á Wifi með shortcut?
Reyndar öll nema Tal - verður að leigja router af þeim allavega síðast þegar ég tékkaði.
Það er bara misjafnt eftir routerum hvort þeir séu með access restrictions eins og þú ert að leita eftir. Í gamla Linksys routernum mínum er hægt að slökkva og kveikja á netinu á tilteknum tölvum á tilteknum tímum á tilteknum dögum, en það virðist ekki vera hægt í Speedtouch 585 sem þú ert væntanlega með?
			
									
									Það er bara misjafnt eftir routerum hvort þeir séu með access restrictions eins og þú ert að leita eftir. Í gamla Linksys routernum mínum er hægt að slökkva og kveikja á netinu á tilteknum tölvum á tilteknum tímum á tilteknum dögum, en það virðist ekki vera hægt í Speedtouch 585 sem þú ert væntanlega með?

