Er einhver sem veit munin á þessu tvennu? Virðist vera mjög svipað í útliti og notað í svipaðan bakstur...
Flestir Íslendingar tala um birkifræ og ég átta mig ekki á þessu. Birki er ekki það sama og ópíumplanta en "poppy seeds" eru unnin úr henni. Er um 2 ólík fræ að ræða eða misskilning?
Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds
-
upg8
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds
Er þetta þá "dulnefni" sem eitthverjum íslenskum snillingi datt í hug til að það væri auðveldara að markaðsetja? Þar sem poppy seeds eru klárlega ekki fræ úr birki trjám.
Hér eru alvöru poppy seeds ræktuð.
http://www.waldeneffect.org/blog/How_to ... ppy_seeds/
Ef ég leita að "Birch seeds" eða birkifrjám á ensku þá finn ég ekkert sem líkist svokölluðum birkifrjám eins og íslendingar tala um. Var þetta eitthvað sem var notað til að blekkja tollinn?
Hér eru alvöru poppy seeds ræktuð.
http://www.waldeneffect.org/blog/How_to ... ppy_seeds/
Ef ég leita að "Birch seeds" eða birkifrjám á ensku þá finn ég ekkert sem líkist svokölluðum birkifrjám eins og íslendingar tala um. Var þetta eitthvað sem var notað til að blekkja tollinn?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds
Lítur þetta út eins og birkitrjáakur?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds
2 mismunandi tegundir.
Birkifræ eru ljós, valmúafræ eru dökk.
Birkifræ eru ljós, valmúafræ eru dökk.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6853
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Í baksturinn, birkifræ eða Poppy seeds

I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
