hef ákveðið að uppfæra sjónvarpsvélina mína og er því að selja þessa skemmtilegu græju.
Um ræðir Shuttle XS35GT, eftir því sem ég bezt veit er móðurborðið alfarið framleitt af Intel, enda kemur Intel Welcome screen þegar tölvan er ræst.
Hún hefur ekki þurft að erfiða mikið þessi elska en hefur ekki slegið feilpúst hingað til.
Tölvuna fékk ég í jólagjöf 2010 og er því um 19 mánaða gömul. Ég læt hana frá mér með Western Digital 120GB S-ATA disk og 2GB af Mushkin minni með nýuppsettu löglegu Windows 7 Home Premium 64Bita.
Ég óska eftir 30þús krónum fyrir gripinn, hann verður seldur í 3 mánaða heiðursmanna ábyrgð. Nýbúið er að skipta um kælikrem, MX-2 sett í stað þess sem fyrir var.
Hér að neðan eru helstu upplýsingar um gripinn.
Beztu kveðjur,
Klemmi
Örgjörvi: Intel Atom D510 1.66GHz Dual-Core
Kubbasett: Intel® NM10 Express+PCH Chipset
Vinnsluminni: Mushkin 2GB DDR2 PC2-6400 800MHz SODIMM
Skjákort: nVidia ION skjástýring með VGA og HDMI tengi
Harður diskur: Western Digital 120GB Serial-ATA 2.5" fartölvudiskur, 5400sn
Hljóðkort: Innbyggt hljóðkort
Netkort: Innbyggt 10/100MBit/s
Þráðlaust netkort: Wireless-N 150MBit/s
Annað: 5x USB2
Aflgjafi: Utanáliggjandi 40W hljóðlaus aflgjafi
