Var að formatta tölvuna mína og reinstalla öllu og ég er í vandræðum með að fá hljóð á tölvuna.
Er búinn að ná í drivera bæði frá gigabyte síðunni og svo realtek líka en sama hverju ég installa gerist ekkert.
Ég man ekki nákvæmlega týpuna af móðurborði sem ég er með en veit að það er Gigabyte H55 og ég er með i3 örgjörva þannig að ég held að það sé H55-S2H eða H55-UD2H, er búinn að ná í drivera fyrir bæði móðurborðin en ekkert gengur.
Þegar ég fer í Playback devices er bara eitt playback device og það er Digital Audio (HDMI) output-ið en ekkert annað, þar sem ég ætlaði mér bara að nota venjulegan analog hátalara gengur það ekki. Er búinn að prófa að fara í scan for new devices en það finnst ekkert annað hljóðkort.
Það ætti að vera annað device merkt speakers en það er ekki hjá mér.
Sá einhvern hérna tala um að taka snúruna úr sambandi og setja aftur í og eitthvað fleira en það virkaði ekkert og tölvan tók ekki eftir neinum breytingum.
Veit einhver góða lausn á þessu?
Ekkert hljóð hjá mér?
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
gæti verið að það sé stillt á skjákortið hjá þér.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
Hvernig get ég tekið af því, er ekki með neitt audio out tengi á skjákortinu, bara hdmi og tvö dvi tengi.
Las á einhverju spjallborði að hugsanlega hafi bios-inn slökkt á hljóðinu á móðurborðinu en ég fann ekkert þar um þetta, allt bara stillt á auto sem stendur eitthvað Audio við
Las á einhverju spjallborði að hugsanlega hafi bios-inn slökkt á hljóðinu á móðurborðinu en ég fann ekkert þar um þetta, allt bara stillt á auto sem stendur eitthvað Audio við
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
i audio settings, prufaðu að slökkva á þessu hdmi og sjáðu hvort eitthvað annað kickar inn.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
No audio devices are installed segir það mér
Edit*
Prófaði að formatta aftur og reinstallaði windows en hljóðið er ennþá ekki til staðar
Hérna er screenshot af playback device menu-inu
Edit*
Prófaði að formatta aftur og reinstallaði windows en hljóðið er ennþá ekki til staðar
Hérna er screenshot af playback device menu-inu
-
agust1337
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 63
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
ertu búinn að installa realtek driverum?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
agust1337 skrifaði:ertu búinn að installa realtek driverum?
Yup, no dice
Er að prófa að ná í VIA audio drivera og sjá hvort það geti verið að það sé VIA hljóðkort en mér finnst það nokkuð hæpið
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
Byrjaðu á að finna út nákvæmlega hvað móðurborðið þitt heitir og finndu svo réttan driver fyrir það, væntanleg getur Speccy sagt þér hvað móðurborðið þitt heitir
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
capteinninn
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert hljóð hjá mér?
beatmaster skrifaði:Byrjaðu á að finna út nákvæmlega hvað móðurborðið þitt heitir og finndu svo réttan driver fyrir það, væntanleg getur Speccy sagt þér hvað móðurborðið þitt heitir
Jesus þetta er ekkert Gigabyte móðurborð heldur Asrock.
Ég fór á síðuna þeirra og náði í VIA drivera og setti upp en það virkaði samt ekki. Fór í BIOS og breytti onboard hd audio úr Auto yfir í Enable en það breytti heldur engu. Allt mjög skrítið við þetta.
Edit*
Wooooosh
Þurfti bara að fara í driver settings og manually setja driverinn upp fyrir hljóðið og þá poppaði þetta inn.
Þakka hjálpina frá öllum!