
Er alltaf að lenda í svona þegar að ég er að spila myndbönd í stærri glugganum og ef að ég spila næsta video á playlist í fullscreen.
Hefur einhver lent í svona, ef já HVERNIG LAGA ÉG ?

Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"upg8 skrifaði:Kemur þetta í hvaða browser sem er? Ég hef aldrei lent í þessu :/
upg8 skrifaði:Kemur þetta í hvaða browser sem er? Ég hef aldrei lent í þessu :/
upg8 skrifaði:Kemur þetta í hvaða browser sem er? Ég hef aldrei lent í þessu :/
Xovius skrifaði:Ég lenti mikið í þessu líka, virðist bara tengjast þessari World of Tanks auglýsingu sem poppar upp. Ég náði bara í adblocker (https://chrome.google.com/webstore/deta ... kkbiglidom) og notaði það til þess að loka á auglýsingar á youtube, fannst það nú samt leiðinleg lausn því að ég hef svosem ekkert á móti auglýsingum sem styðja eigendur síðna :/ (enda er ég bara með þetta í gangi á youtube.com)