Vantar álit á dauðum skjá

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vantar álit á dauðum skjá

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 22. Jún 2012 13:45

Sælir. Nú var það að koma upp að fartölvan foreldra minna var tengd við skjá þar sem borðtölvan er dauð og upp úr þurru varð skjárinn bara svartur. Þegar ég aftengdi skjáinn og prófaði skjáinn á fartölvunni sjálfri þá var eins og það læki niður svart þangað til allur skjárinn varð svartur.
Var búinn að prófa að tengja hana við skjáinn minn og bara það sama. Opnaði vélina og allt virðist vera á sínum stað. Skipti um minni (átti til auka minni og það kostaði ekkert að prófa það) en ekkert gerist.

Vildi fá álit annarra á minni kenningu um að skjákortið sé farið. Er þetta eitthvað sem þið þekkið því nú er ég ekki nógu vel að mér í fartölvumálum...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á dauðum skjá

Pósturaf Nitruz » Sun 06. Jan 2013 20:32

Er ekki sérfræðingur en ég held að þú hafir rétt fyrir þér, gpu is a goner.