Ekkert PC er mikið betri eða Apple er best ,menn geta haldið þeim skoðunum fyrir utan þennan þráð


ManiO skrifaði:iPhone 5 ekki satt? Er eitthvað annað?
Tiger skrifaði:Júbb bíð spenntur. Mun samt loka á öll netsamskipti þanngað til þetta er komið á síðunna hjá þeim og get horft á þetta spenntur "live".
Og nei enginn iPhone5, kemur í haust. ios 6 ofl ofl

Farcry skrifaði:Engin smá ný macbook pro 768gb ssd 16Gb minni USB3 loksins 7 tima rafhlaða Og mikið meira.
tdog skrifaði:Ég bjóst nú við að þeir myndu releasea Mountain Lion í dag. Annnars er frábært að iOS 6 sér 3GS compatable. Finnst þessi nýju apps hjá þeim voðalega flott, sé t.d fyrir mér að Miði.is taki upp Passbook – Mögulega Iceland Air líka.
Uppfærslur fyrir Mac Pro og iMac koma líklega í haust (þegar iOS 6 fer á markað).

GuðjónR skrifaði:tdog skrifaði:Ég bjóst nú við að þeir myndu releasea Mountain Lion í dag. Annnars er frábært að iOS 6 sér 3GS compatable. Finnst þessi nýju apps hjá þeim voðalega flott, sé t.d fyrir mér að Miði.is taki upp Passbook – Mögulega Iceland Air líka.
Uppfærslur fyrir Mac Pro og iMac koma líklega í haust (þegar iOS 6 fer á markað).
Ég er hissa á því að iMac hafi ekki verið uppfærður, dettur helst í hug að þeir hafi lent í einhverjum vandræðum með hann.
Mountain Lion fær ekkert sérstaka dóma á netinu þannig að ég er ekkert spenntur, iOS6 og Mac Book Pro eru fréttir dagsis.
Farcry skrifaði:Jæja þeir uppfærðu vist Mac Pro lika í dag. http://macdailynews.com/2012/06/11/appl ... rocessors/
Tiger skrifaði:Farcry skrifaði:Jæja þeir uppfærðu vist Mac Pro lika í dag. http://macdailynews.com/2012/06/11/appl ... rocessors/
Say what??? Er þetta ekki bara rugl og fake frétt? Þeir eru ekki að fara að uppfæra MacPro og hafa 5700 línuna af AMD kortun í henni !!! Engin USB 3 port, engin Thunderbolt Port.....þetta er nú lélegasta uppfærsla sem ég hef heyrt um![]()
$200 aukalega fyrir AMD 5870 kort![]()
Þetta er bara nákvæmlega sama vél en settir nýju E5 örgjörvar í hana.....
Farcry skrifaði:Tiger skrifaði:Farcry skrifaði:Jæja þeir uppfærðu vist Mac Pro lika í dag. http://macdailynews.com/2012/06/11/appl ... rocessors/
Say what??? Er þetta ekki bara rugl og fake frétt? Þeir eru ekki að fara að uppfæra MacPro og hafa 5700 línuna af AMD kortun í henni !!! Engin USB 3 port, engin Thunderbolt Port.....þetta er nú lélegasta uppfærsla sem ég hef heyrt um![]()
$200 aukalega fyrir AMD 5870 kort![]()
Þetta er bara nákvæmlega sama vél en settir nýju E5 örgjörvar í hana.....
Samkvæmt Apple.com http://store.apple.com/us er hún skráð sem New
Er samt sammála frekar slöpp uppfærsla.
Tiger skrifaði:Farcry skrifaði:Tiger skrifaði:Farcry skrifaði:Jæja þeir uppfærðu vist Mac Pro lika í dag. http://macdailynews.com/2012/06/11/appl ... rocessors/
Say what??? Er þetta ekki bara rugl og fake frétt? Þeir eru ekki að fara að uppfæra MacPro og hafa 5700 línuna af AMD kortun í henni !!! Engin USB 3 port, engin Thunderbolt Port.....þetta er nú lélegasta uppfærsla sem ég hef heyrt um![]()
$200 aukalega fyrir AMD 5870 kort![]()
Þetta er bara nákvæmlega sama vél en settir nýju E5 örgjörvar í hana.....
Samkvæmt Apple.com http://store.apple.com/us er hún skráð sem New
Er samt sammála frekar slöpp uppfærsla.
Já ég sá það einmitt þegar ég var að skoða specs. En til að geta notað nýju E5 Xeon örgjörvana þarf að skipta út móðurborðinu í LGA2011....og ég trúi ekki að þeir hafi gert það en noti ennþá 2ja kynslóða gömul skjákort t.d.
Ég er nokkuð viss um að það sé rugl í gangi með spec síðuna. Því það eru ekki til 6kjarna EP5 örgjörvar sem eru 2,4/2,66/3,06 GHz.....þeir eru 2,0/2,3/2,5/3,3GHz.... þannig að þetta make's no sense. Og á specsíðunin segir að þeir séu 12MB L3, en þeir eru allir 15MB.
Annaðhvort klúðraði Apple að uppfæra specs, eða settu óvart NEW miðan á þær.....eða eiga eftir að uppfæra
worghal skrifaði:Tiger skrifaði:Farcry skrifaði:Tiger skrifaði:Farcry skrifaði:Jæja þeir uppfærðu vist Mac Pro lika í dag. http://macdailynews.com/2012/06/11/appl ... rocessors/
Say what??? Er þetta ekki bara rugl og fake frétt? Þeir eru ekki að fara að uppfæra MacPro og hafa 5700 línuna af AMD kortun í henni !!! Engin USB 3 port, engin Thunderbolt Port.....þetta er nú lélegasta uppfærsla sem ég hef heyrt um![]()
$200 aukalega fyrir AMD 5870 kort![]()
Þetta er bara nákvæmlega sama vél en settir nýju E5 örgjörvar í hana.....
Samkvæmt Apple.com http://store.apple.com/us er hún skráð sem New
Er samt sammála frekar slöpp uppfærsla.
Já ég sá það einmitt þegar ég var að skoða specs. En til að geta notað nýju E5 Xeon örgjörvana þarf að skipta út móðurborðinu í LGA2011....og ég trúi ekki að þeir hafi gert það en noti ennþá 2ja kynslóða gömul skjákort t.d.
Ég er nokkuð viss um að það sé rugl í gangi með spec síðuna. Því það eru ekki til 6kjarna EP5 örgjörvar sem eru 2,4/2,66/3,06 GHz.....þeir eru 2,0/2,3/2,5/3,3GHz.... þannig að þetta make's no sense. Og á specsíðunin segir að þeir séu 12MB L3, en þeir eru allir 15MB.
Annaðhvort klúðraði Apple að uppfæra specs, eða settu óvart NEW miðan á þær.....eða eiga eftir að uppfæra
ef þú skoðar skjákortin sem apple hefur verið að nota í mac pro síðustu ár, þá hafa þeir alltaf verið rosalega mikið eftirá og það gerir mig nokkuð sorgmæddann.