Hvað í andskotanum er þetta? Einhver spam síða á íslensku léni í eigu erlends aðila.
Kemur í hvert skipti sem ég leita að einhverju á Google innanlands.
intenz skrifaði:Hvaða andskotans rugl er þetta.
Hvað varð um frumvarpið sem átti að tryggja gæði .is ?
worghal skrifaði:var ekki u.is í eigu eins gæjanns sem var tekinn af smáís og ætlaði svo í herferð gegn torrent síðum?
gæjinn var kallaður eitthvað "ljósleiðari" minnir mig.
worghal skrifaði:var ekki u.is í eigu eins gæjanns sem var tekinn af smáís og ætlaði svo í herferð gegn torrent síðum?
gæjinn var kallaður eitthvað "ljósleiðari" minnir mig.
Bjosep skrifaði:intenz skrifaði:Hvaða andskotans rugl er þetta.
Hvað varð um frumvarpið sem átti að tryggja gæði .is ?
Vanhæf ríkisstjórn ?![]()
Kannski er isnic bara í útrás, hver veit.