Uppfærla (Ivy bridge 1155)


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf vesley » Fös 25. Maí 2012 00:39

Mun uppfæra tölvuna í Júlí/Ágúst og stefni á Ivy bridge
Er svo rosalega óákveðinn á hvað ég vill :-k þannig ég leita til ykkar.

Mun stefna á allavega i7-3770K
8gb minni sem hentar sem best í yfirklukkun
hef ekki hugmynd um móðurborð en það er ágætis + ef það passar við litaþema og auðvitað fyrir yfirklukkun.
Kannski nýtt hljóðkort
Ætla að nota núverandi skjákort/aflgjafa/kassa og kannski kælingu (Scythe mugen)

Litaþemað myndi annaðhvort vera svart/hvítt/rautt eða svart/hvítt/appelsínugult.

Budget er óákveðið en ekkert alltof dýrt.




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf vesley » Sun 27. Maí 2012 21:27

Annaðhvort af þessum málið ?

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188082

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188092



Og ssd ?
120gb minimum en er ekki viss hvaða týpu ég vill og max 35 +-5þús



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 27. Maí 2012 21:46

vesley skrifaði:Annaðhvort af þessum málið ?

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188082

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188092



Og ssd ?
120gb minimum en er ekki viss hvaða týpu ég vill og max 35 +-5þús

En afhverju P67 með Ivy? :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf vesley » Mán 28. Maí 2012 00:22

AciD_RaiN skrifaði:
vesley skrifaði:Annaðhvort af þessum málið ?

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188082

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188092



Og ssd ?
120gb minimum en er ekki viss hvaða týpu ég vill og max 35 +-5þús

En afhverju P67 með Ivy? :catgotmyballs



Af hverju ekki ?

Sé ekkert við Z77 sem heillar mig sérstaklega. On-board graphics er ekki eitthvað sem ég er að fara að nota.




Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 146
Staða: Tengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf Frussi » Mán 28. Maí 2012 00:35

PCI-E 3.0? Ég veit ad thu aetlar ekki ad uppfaera skjakortid en futureproofing er naes...


Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 28. Maí 2012 00:36

Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf vesley » Mán 28. Maí 2012 00:46

AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 28. Maí 2012 00:49

vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.

Þetta átti samt ekki að vera neitt diss :crazy Það er ekkert mál að vera með Ivy í P67 og á ekki vera neitt vandamál en eins og t.d. memory controllerinn er það sem ég se mest við Ivy, fær ekki að nýtast almennilega í P67 borði.

Og rétt þetta með PCI-e 3.0... Það er algjörlega óþarfi nema þú sért að fara að keyra 3 GTX 690 í SLI (skylst mér)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf vesley » Mán 28. Maí 2012 00:53

AciD_RaiN skrifaði:
vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.

Þetta átti samt ekki að vera neitt diss :crazy Það er ekkert mál að vera með Ivy í P67 og á ekki vera neitt vandamál en eins og t.d. memory controllerinn er það sem ég se mest við Ivy, fær ekki að nýtast almennilega í P67 borði.

Og rétt þetta með PCI-e 3.0... Það er algjörlega óþarfi nema þú sért að fara að keyra 3 GTX 690 í SLI (skylst mér)



Ég er auðvitað ekki búinn að ákveða mig. hef ca 2 mánuði til að finna það sem ég vill kaupa :)

Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 28. Maí 2012 00:59

vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:
vesley skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ég veit bara að þú nærð ekki að nýta þér það sem Ivy hefur uppá að bjóða með P67 og það er ástæðan fyrir því að ég er ekki að uppfæra í Ivy... Er þá ekki alveg eins málið að fá sér bara 2600k ??



Vel frekar annað móðurborð þá.

Hef nú lesið nokkra þræði um fólk með 3770k og p67 og virðist meirihlutinn lenda í engum vandræðum og ná sömu niðurstöðum.

PCI-E 3.0 er auðvitað + en það er nógu erfitt að maxa 2.0 í dag.

Þetta átti samt ekki að vera neitt diss :crazy Það er ekkert mál að vera með Ivy í P67 og á ekki vera neitt vandamál en eins og t.d. memory controllerinn er það sem ég se mest við Ivy, fær ekki að nýtast almennilega í P67 borði.

Og rétt þetta með PCI-e 3.0... Það er algjörlega óþarfi nema þú sért að fara að keyra 3 GTX 690 í SLI (skylst mér)



Ég er auðvitað ekki búinn að ákveða mig. hef ca 2 mánuði til að finna það sem ég vill kaupa :)

Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:


Það er nebblega málið, það eru ekkert komin nein flott borð fyrir Ivy :neiii En það verður gaman að fylgjast með þessu :happy

Svo er alltaf einhver afskiptasemi í mér þegar ég í raun veit ekkert um hlutina nema það sem maður hefur heyrt aðra segja :face


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf vesley » Mán 28. Maí 2012 21:32




Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf mundivalur » Mán 28. Maí 2012 22:26

Ekki 2666mhz http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820231595 :8)
Annars kosta 2400mhz minnin ekkert svo mikið en bætist við 100$ ef þú hækkar í 2600mhz+ :thumbsd
:D



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf Tiger » Mið 30. Maí 2012 15:27

vesley skrifaði:Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:


Look no futher.......it is around the corner.




Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf vesley » Mið 30. Maí 2012 16:03

Tiger skrifaði:
vesley skrifaði:Eins og er þá er ekkert z77/Ivy móðurborð sem ég hef fundið sem heillar mig nógu mikið :lol:


Look no futher.......it is around the corner.


En en en það er svoooo dýrt :-k



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærla (Ivy bridge 1155)

Pósturaf bulldog » Mið 30. Maí 2012 17:58

hvaða væll er þetta upp með veskið :hillarius