Kostar að fara yfir gagnamagnið?


Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf greenpensil » Sun 27. Maí 2012 18:00

Ég var að pæla hvort hvert GB kostar eitthvað meira þegar maður er kominn yfir gagnamagnið?



Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf vesi » Sun 27. Maí 2012 18:05

greenpensil skrifaði:Ég var að pæla hvort hvert GB kostar eitthvað meira þegar maður er kominn yfir gagnamagnið?


já það kostar. fer bara eftir því hvar þú ert með tengingu.. yfirleitt tekið fram á verðskrá.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
greenpensil
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 03. Apr 2010 22:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf greenpensil » Sun 27. Maí 2012 18:37

vesi skrifaði:
greenpensil skrifaði:Ég var að pæla hvort hvert GB kostar eitthvað meira þegar maður er kominn yfir gagnamagnið?


já það kostar. fer bara eftir því hvar þú ert með tengingu.. yfirleitt tekið fram á verðskrá.



Er hjá símanum, í 80gb tengingunni er búinn að leita en veit ekki hvernig ég á að finna þetta.. Getur einhver hjálpað mér? :)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2699
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf SolidFeather » Sun 27. Maí 2012 18:42

Nokkuð viss um að þú verðir rukkaður ef þú ferð yfir 80GB. Hjá Vodafone yrðiru bara cappaður en ekki rukkaður nema þú kaupir meira gagnamagn.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf sakaxxx » Sun 27. Maí 2012 18:47

ég er með 50mb ljós hjá símanum 80gb á mánuði og já þú þarft að borga fyrir hvert gb sem þú ferð yfir man ekki hvað það er mikið en það er ekki ódýrt.


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf Halli13 » Sun 27. Maí 2012 18:51

Er með ljósnet hjá símanum með 40gb og ef ég fer yfir það þá er ég rukkaður um 1600 og síðan cappaður í 50gb



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 27. Maí 2012 18:52

Ég er bara cappaður ef ég fer yfir 140gb hjá símanum :catgotmyballs


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf nino » Sun 27. Maí 2012 23:39

Síðast þegar ég vissi þá er Síminn eina fyrirtækið sem rukkar sjálfkrafa en cappar ekki þegar fólk fer yfir.



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf GrimurD » Sun 27. Maí 2012 23:49

nino skrifaði:Síðast þegar ég vissi þá er Síminn eina fyrirtækið sem rukkar sjálfkrafa en cappar ekki þegar fólk fer yfir.

Þetta er rétt, hin símafyrirtækin cappa bara, rukka þig ekki sjálfkrafa fyrir þessi auka 10gb. Getur hinsvegar alltaf keypt meira gagnamagn.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf worghal » Mán 28. Maí 2012 00:19

áttu samt ekki að getað beðið um cap í staðinn fyrir auka gagnamagn þegar það er farið yfir?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 28. Maí 2012 00:45

worghal skrifaði:áttu samt ekki að getað beðið um cap í staðinn fyrir auka gagnamagn þegar það er farið yfir?

Það er rétt. Ég þurfti að biðja sérstaklega um það þegar reikningurinn varð allt í einu svaka hár því ég var víst bara með 10gb í niðurhal og það kostaði 1600kr aukalega að fara í 140gb og það er cappað þegar ég kemst í það...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1714
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf jardel » Mán 28. Maí 2012 01:40

Veit einhver afhverju það er verið að rukla fyrir gagnamagn á Íslandi?
Þetta þekkist ekki út í heimi.
Er þetta ekki bara eitthvað sér íslenskt?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Maí 2012 02:07

jardel skrifaði:Veit einhver afhverju það er verið að rukla fyrir gagnamagn á Íslandi?


Við erum eyja og þurfum að réttlæta kostnað á lagningu og rekstri á rándýrum og ótrúlega löngum ljósleiðara á hafsbotni þvert yfir Atlantshafið - eitthvað sem að flestar þjóðir þurfa ekki að borga fyrir. ;)

Það er hinsvegar alveg jafn algengt úti í heimi að fólk þurfi að borga fyrir gagnamagn umfram ákveðið magn; sannarlega ótakmarkað gagnamagn er undantekningin en ekki viðmiðið.


Modus ponens


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1714
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf jardel » Mán 28. Maí 2012 04:04

Afhverju er ekki enþá hægt að kaupa ótakmarkað gb pakka hér á ísl? Það var hægt.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf Gúrú » Mán 28. Maí 2012 04:14

jardel skrifaði:Afhverju er ekki enþá hægt að kaupa ótakmarkað gb pakka hér á ísl? Það var hægt.


Vegna þess að það er ekkert til sem að heitir ótakmörkuð bandvídd til Íslands. Þessir pakkar voru til en þeir sem að voru sannarlega óheftir
kostuðu netveiturnar pening og flestir þeir sem að hétu þessu nafni voru í raun með földu þaki.


Modus ponens

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf gardar » Mán 28. Maí 2012 04:37

Gúrú skrifaði:
jardel skrifaði:Afhverju er ekki enþá hægt að kaupa ótakmarkað gb pakka hér á ísl? Það var hægt.


Vegna þess að það er ekkert til sem að heitir ótakmörkuð bandvídd til Íslands. Þessir pakkar voru til en þeir sem að voru sannarlega óheftir
kostuðu netveiturnar pening og flestir þeir sem að hétu þessu nafni voru í raun með földu þaki.



jújú, símafyrirtækin versla hraða en ekki gagnamagn að utan



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf urban » Mán 28. Maí 2012 16:39

jardel skrifaði:Veit einhver afhverju það er verið að rukla fyrir gagnamagn á Íslandi?
Þetta þekkist ekki út í heimi.
Er þetta ekki bara eitthvað sér íslenskt?



hvað hefuru fyrir þér í þessu ?

það er einfaldlega algengt "út í heimi" að þú fáir pakka með ákveðnu gagnamagni inniföldu (sama og hér á landi)
nema það er einfaldlega líka ekkert óalgengt að þar sé einfaldlega allt gagnamagn talið. (ekki bara "erlent" niðurhal einsog hér)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf arons4 » Mán 28. Maí 2012 16:40

jardel skrifaði:Afhverju er ekki enþá hægt að kaupa ótakmarkað gb pakka hér á ísl? Það var hægt.

Minnir nú að þessar ótakmörkuðu tengingar hafi ekkert verið ótakmarkaðar, það er að hraðinn var cappaður þegar þú fórst ákveðið hátt(svipað og með tildæmis vodafone núna þegar þú ferð yfir cappið).
það er einfaldlega algengt "út í heimi" að þú fáir pakka með ákveðnu gagnamagni inniföldu (sama og hér á landi)
nema það er einfaldlega líka ekkert óalgengt að þar sé einfaldlega allt gagnamagn talið. (ekki bara "erlent" niðurhal einsog hér)

Já og líka talið upphalið með sumstaðar.




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf Nuketown » Mán 28. Maí 2012 16:56

jardel skrifaði:Veit einhver afhverju það er verið að rukla fyrir gagnamagn á Íslandi?
Þetta þekkist ekki út í heimi.
Er þetta ekki bara eitthvað sér íslenskt?


Ég allavega þekki strák sem býr í þýskalandi og er að borga 50 evrur á mánuði fyrir hraðasta internetið með ótakmörkuðu niðurhali og með 800 sjónvarpsstöðvum. Þar á meðal stöð 2 og stöð 2 sport og fleiri íslenskar:)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf worghal » Mán 28. Maí 2012 18:16

arons4 skrifaði:Já og líka talið upphalið með sumstaðar.

í bretlandi þá er download frítt en þú færð 10gb upload á dag.
en ef þú ert með business internet þá færðu meira upload.

líklegast er hægt að breyta þessu upload dóti eitthvað en ég er ekki allveg viss.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf urban » Mán 28. Maí 2012 18:32

worghal skrifaði:
arons4 skrifaði:Já og líka talið upphalið með sumstaðar.

í bretlandi þá er download frítt en þú færð 10gb upload á dag.
en ef þú ert með business internet þá færðu meira upload.

líklegast er hægt að breyta þessu upload dóti eitthvað en ég er ekki allveg viss.


það er reyndar ekkert hægt að alhæfa svona um eitt né neitt land.
það er hellingur af þjónustuaðilum þarna með rosalega mismunandi leiðir.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6292
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf worghal » Mán 28. Maí 2012 18:35

urban skrifaði:
worghal skrifaði:
arons4 skrifaði:Já og líka talið upphalið með sumstaðar.

í bretlandi þá er download frítt en þú færð 10gb upload á dag.
en ef þú ert með business internet þá færðu meira upload.

líklegast er hægt að breyta þessu upload dóti eitthvað en ég er ekki allveg viss.


það er reyndar ekkert hægt að alhæfa svona um eitt né neitt land.
það er hellingur af þjónustuaðilum þarna með rosalega mismunandi leiðir.

ja. þetta er svona hjá virgin minnir mig og meirihluti breta eru hjá þeim, tveir af mínum félögum frá bretlandi lýsa þessu svona.

edit: virgin er annar stærsti ISP í bretlandi.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf skrifbord » Mán 28. Maí 2012 19:15

vita einhverjir hér með hæsta hraða í damörku, noregi og svíþjóð. mér hefur sýnst sem enginn bjóði eins og hér 100 mb/s hraða?



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf GrimurD » Mán 28. Maí 2012 20:12

skrifbord skrifaði:vita einhverjir hér með hæsta hraða í damörku, noregi og svíþjóð. mér hefur sýnst sem enginn bjóði eins og hér 100 mb/s hraða?
Það er boðið upp á gigabit tengingar yfir ljósleiðara í svíþjóð svo ég best viti. Var amk að tala við gaura 2009 sem voru með 100mbit ljósleiðara þá.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kostar að fara yfir gagnamagnið?

Pósturaf urban » Mán 28. Maí 2012 20:25

skrifbord skrifaði:vita einhverjir hér með hæsta hraða í damörku, noregi og svíþjóð. mér hefur sýnst sem enginn bjóði eins og hér 100 mb/s hraða?


http://www.vortex.is/ljos


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !