Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p

Pósturaf stjanij » Fös 25. Maí 2012 19:57

Hæ hæ

er að velta fyrir mér að kaupa örgjörfa sem ræður við að keyra 720p og 1080p biómyndir.

hvort þarf ég Intel Hd graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra það ?

var að hugsa um að kaupa örgjörva úr i3 línunni.

hvað finnst ykkur ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p

Pósturaf AntiTrust » Fös 25. Maí 2012 19:59

HD2000 ætti að leika sér að 1080p.



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p

Pósturaf Jimmy » Fös 25. Maí 2012 20:08

Ég er sjálfur að nota HD2000 á i3 2100, malar allt HD efni sem ég hleð á hann, 720p/1080p


~

Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p

Pósturaf stjanij » Lau 26. Maí 2012 04:09

Ég er nefnilega að fá mér setup sem ég þarf ekki að kaupa skjákort með. Ég er ekkert að spila leiki núna, þannig að hvernig lýst ykkur á þetta.

Örri: Intel Core i3-2120 3.3GHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1977
Móðurborð: Gigabyte S1155 Z77-D3H móðurborð http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z77-d3h-modurbord
SSD: 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos
Minni: Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnsluminni CL8 http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr3-1600mhz-2x4gb-blackline-vinnsluminni-cl8



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p

Pósturaf stjanij » Sun 27. Maí 2012 01:44

endilega að segja ykkar skoðun :)



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p

Pósturaf Jimmy » Sun 27. Maí 2012 01:46

Flott vél, en svo þú vitir af því að þá á HD4000 IGPið á ivy bridge örrunum víst að baka Sandy Bridge stýringarnar.. Ekki það að þú græðir mikið á því ef þú ert bara að fara að nota þessa vél í 2D. :)


~