Hæ hæ
er að velta fyrir mér að kaupa örgjörfa sem ræður við að keyra 720p og 1080p biómyndir.
hvort þarf ég Intel Hd graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra það ?
var að hugsa um að kaupa örgjörva úr i3 línunni.
hvað finnst ykkur ?
Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p
Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p
Ég er sjálfur að nota HD2000 á i3 2100, malar allt HD efni sem ég hleð á hann, 720p/1080p
~
-
stjanij
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 609
- Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p
Ég er nefnilega að fá mér setup sem ég þarf ekki að kaupa skjákort með. Ég er ekkert að spila leiki núna, þannig að hvernig lýst ykkur á þetta.
Örri: Intel Core i3-2120 3.3GHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1977
Móðurborð: Gigabyte S1155 Z77-D3H móðurborð http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z77-d3h-modurbord
SSD: 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos
Minni: Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnsluminni CL8 http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr3-1600mhz-2x4gb-blackline-vinnsluminni-cl8
Örri: Intel Core i3-2120 3.3GHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1977
Móðurborð: Gigabyte S1155 Z77-D3H móðurborð http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-s1155-z77-d3h-modurbord
SSD: 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos http://www.tolvutek.is/vara/120gb-sata3-mushkin-ssd-25-chronos
Minni: Mushkin 8GB DDR3 1600MHz (2x4GB) Blackline vinnsluminni CL8 http://www.tolvutek.is/vara/mushkin-8gb-ddr3-1600mhz-2x4gb-blackline-vinnsluminni-cl8
Re: Intel HD graphics 2000, 2500 eða 3000 til að keyra 1080p
Flott vél, en svo þú vitir af því að þá á HD4000 IGPið á ivy bridge örrunum víst að baka Sandy Bridge stýringarnar.. Ekki það að þú græðir mikið á því ef þú ert bara að fara að nota þessa vél í 2D. 
~