Vesen með HDD power pins.

Skjámynd

Höfundur
ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með HDD power pins.

Pósturaf ggmkarfa » Mán 14. Maí 2012 16:08

Get ekki kveikt á windows með diskinum, það kemur bara að það þurfi einhvern disk með stýrikerfi á. Líklegast vegna þess að pinnar hafi beiglast inn eða eitthvað.
Hvað ætti ég að gera, hvert ætti ég að fara með hann og hvað haldiði að það myndi kosta að laga hann? eða er hann ónýtur?

Mynd

Mynd

Pinnarnir lengst til hægri hafa orðið fyrir þrýstingi.


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 14. Maí 2012 20:18

Mögulega er hægt að skipta um prentplötu á disknum ef þú finnur nákvæmlega eins disk.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf dori » Mán 14. Maí 2012 20:27

Þú gætir fixað þetta með því að finna laust svona tengi og lóða það á annað hvort pinnana þarna eða beint á prentplötuna. Fyrst það er ekki eitthvað sem þér datt í hug er samt ólíklegt að þú sért nógu flinkur með lóðbolta til að meika það.



Skjámynd

Höfundur
ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf ggmkarfa » Mán 21. Maí 2012 07:46

Bump, takk fyrir svörin.
Held ég geti ekki gert við diskinn sjálfur. Hvert er best að fara með diskinn í viðgerð(helst ódýrt). :happy


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf gardar » Mán 21. Maí 2012 08:54

ggmkarfa skrifaði:Bump, takk fyrir svörin.
Held ég geti ekki gert við diskinn sjálfur. Hvert er best að fara með diskinn í viðgerð(helst ódýrt). :happy


ég myndi nú ekki telja að það myndi borga sig að laga diskinn getir þú það ekki sjálfur, harðir diskar kosta ekki mikið.

ef þú ert hinsvegar að reyna að bjarga gognunum af diskinum þá myndi ég hafa samband við http://datarecovery.is/



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf methylman » Mán 21. Maí 2012 13:02

Mér finnst nú ekki burðugt að vísa á mjög dýra þjónustu í þessu máli. Settu inn póst sem kemur fram í
1. hver er framleiðandi á disknum
2. túpunúmer t.d. WDJBXXXXX
3. Framleiðsludagsetning
við finnum samskonar disk og færum PCB yfir á þinn disk
þá ætti að vera hægt að gera diskinn virkan og afrita efnið yfir á annan disk eða þú kaupir bara diskinn með PCB og ert búinn að redda málinu.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf dori » Mán 21. Maí 2012 13:54

methylman skrifaði:Mér finnst nú ekki burðugt að vísa á mjög dýra þjónustu í þessu máli. Settu inn póst sem kemur fram í
1. hver er framleiðandi á disknum
2. túpunúmer t.d. WDJBXXXXX
3. Framleiðsludagsetning
við finnum samskonar disk og færum PCB yfir á þinn disk
þá ætti að vera hægt að gera diskinn virkan og afrita efnið yfir á annan disk eða þú kaupir bara diskinn með PCB og ert búinn að redda málinu.

Það virkar í 90% tilfella ekki að færa bara PCB á milli nýlegra diska. Annars er ég sammála Garðari. Kaupa bara nýjan disk. Ef það er eitthvað mikilvægt inná þessum er hægt að finna einhvern til að gera tímabundið fix til að færa gögnin á milli. Samt miklu öruggara að tala við datarecovery.is. Það þarf ekkert að vera svo ægilega dýrt að gera bara þetta.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf methylman » Mán 21. Maí 2012 14:15

Strákar mínir ef þið eruð starfsmenn hjá datarecovery þá þurfið þið að geta þess í undirskrift. OG það er auðséð á ljósmynd af disknum að þetta er eldri gerð af WD disk sem er með SATA og Molex straumtengi og Það hefur virkað í u.þ.b. 90% tilvika hjá mér að skifta um PCB, það skiftir öllu máli að hafa samskonar PCB og BIOS kubburinn þarf að vera samskonar líka.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3615
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf dori » Mán 21. Maí 2012 14:40

methylman skrifaði:Strákar mínir ef þið eruð starfsmenn hjá datarecovery þá þurfið þið að geta þess í undirskrift. OG það er auðséð á ljósmynd af disknum að þetta er eldri gerð af WD disk sem er með SATA og Molex straumtengi og Það hefur virkað í u.þ.b. 90% tilvika hjá mér að skifta um PCB, það skiftir öllu máli að hafa samskonar PCB og BIOS kubburinn þarf að vera samskonar líka.

Ég er ekki starfsmaður þarna og Garðar er það (held ég) ekki heldur. Það er bara spurning um hvað þú vilt leggja á þig til að fá svona til að virka.

Prentplötur í dag (síðustu slatta af árum) hafa svona calibrate upplýsingar um drifið. Ef þú tekur prentplötu af einu drifi og setur á annað þá hugsanlega virkar það en oftast gerist ekkert og þú getur jafnvel eyðilagt drifið.

Youtube vídjó sem sýnir þetta vel: http://www.youtube.com/watch?v=ICR-xw1FYlU



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með HDD power pins.

Pósturaf methylman » Mán 21. Maí 2012 15:04

En burtséð frá öllu þessu tengdu strauminn með molex (4 pinnar) tenginu og þú ættir að hafa fullan aðgang að disknum


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.