AMD Radeon HD verðlækkun !

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf mundivalur » Mið 18. Apr 2012 11:22

Ekki versla HD7970 eða HD7950 strax því að góð verðlækkun fer að koma og á að vera ódýrara en gtx 680 :D

"AMD reportedly finalized the adjusted prices. The price cuts were first reported in a little earlier this month. The price of Radeon HD 7970 was slashed by as much as US $70, sending it down to $479, $20 behind that of the GeForce GTX 680. That of the Radeon HD 7950 was cut by $50, which will send its price down to $399. Lastly, the price of Radeon HD 7770 went down by $20, it is priced at $139. Although not formally part of these price cuts, the Radeon HD 7870 is now available for as low as $330. "




dandri
Ofur-Nörd
Póstar: 297
Skráði sig: Fim 22. Sep 2011 23:00
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf dandri » Mið 18. Apr 2012 11:40

awesome.. do want


AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 18. Apr 2012 12:11

Svo ætla þeir líka að láta einhverja leiki fylgja með... Er ekki bara málið að eyða smá meira og fá sér GTX 680 :troll (hroki.is)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf vargurinn » Mið 18. Apr 2012 16:53

haldiði að verðlækkunin muni skila sér í tölvubúðir hér?


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf AntiTrust » Mið 18. Apr 2012 16:58

vargurinn skrifaði:haldiði að verðlækkunin muni skila sér í tölvubúðir hér?


Getur varla annað verið, búðareigendur eru full meðvitaðir um það að við fylgjumst með verðlagi erlendis og látum ekki bjóða okkur hvað sem er.



Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf mundivalur » Mán 21. Maí 2012 10:35

Þetta er nú frekar lengi að skila sér til AMD fólksins ! :D
HD7970 á að kosta minna og 3 leikir eiga að fylgja með eða (Free 3 games coupon w/ purchase, limited offer) sem er búið að vera í einhvern tíma !
Er ég nokkuð að rugla :D



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf Tiger » Mán 21. Maí 2012 10:38

Ha? kaupir einhver AMD kort ennþá? :klessa

Þeir seldu nátturulega ekki 1 stk meðan það var á sama eða dýrara en GTX680 kortin.... Nvidia all the way



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf Nördaklessa » Mán 21. Maí 2012 10:53

nVidia all the way


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2181
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf DJOli » Mán 21. Maí 2012 12:39

nVidia All the way!.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 21. Maí 2012 13:44

Tek undir með síðustu 3 aðilum :megasmile


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf mundivalur » Mán 21. Maí 2012 14:29

Ég fer að kæra ykkur bráðum fyrir :guy
4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um.
:harta



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf Tiger » Mán 21. Maí 2012 15:27

mundivalur skrifaði:Ég fer að kæra ykkur bráðum fyrir :guy
4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um.
:harta


Fellur upphafspósturinn ekki líka undir þessa reglu þar sem engin kaupir AMD kort lengur :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4356
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf chaplin » Mán 21. Maí 2012 16:09

Tiger skrifaði:Fellur upphafspósturinn ekki líka undir þessa reglu þar sem engin kaupir AMD kort lengur :)

Þið nVidia trúðarnir eruð ágætir. :lol:




Arnzi
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fös 18. Nóv 2011 19:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD Radeon HD verðlækkun !

Pósturaf Arnzi » Mán 21. Maí 2012 19:34

er að fara versla skjákort, er þetta búið að skila sér hingað?