ráðleggingar. Ég er að keyra á HD4870x2, i7 og me 8GB ram.
Móðurborðið er Asus P8P67.
Mér er slétt sama um verð og merki, mig vantar bara eitthvað
sem er á á pari við vélina, og í rauninni þá má kortið alveg
vera high end því ég er nýbúinn að uppfæra allt hitt.
Basically, þá vantar mig bara eitthvað þrusufínt kort til að
keyra Diablo 3 í high res
Fyrir fam þakkir,
-MachineHead



