thermal pads

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

thermal pads

Pósturaf oskar9 » Mið 16. Maí 2012 18:44

sælir, hvar er hægt að fá thermal conductive pads til að líma á kælikubba sem fara skjákorta RAM

svipað og þetta http://www.frozencpu.com/products/10223 ... d=9NLUD8zM

hvort þetta sé til á klakanum ?

keypti aftermarket kælingu á skjákort og það fylgir eitthvað límsull til að setja á kubbana og það er ekki að gera sig. harnar ekki skít og almennur óþrifnaður af þessu

takk kærlega :D


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: thermal pads

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 16. Maí 2012 18:51

Það kom eitthvað út úr þessari umræðu þó svo ég hafi ekki verið mjög sammála þessari niðurstöðu ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: thermal pads

Pósturaf beggi90 » Fim 17. Maí 2012 01:33

Pantaði svona, á meira að seigja einn pakka af þessu óopnaðann ennþá.