Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Nice!!!! myndi nú bara drífa mig heim að setja saman 
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
hvað er þessi kassi að kosta þig :O ?
og ætlaru að koma með eitthvað auka dót í tölvuna frá florida ?
og ætlaru að koma með eitthvað auka dót í tölvuna frá florida ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Kassinn kostar c.a. 40þús myndi ég halda. Allt tekið í gegnum BUY.IS í pakka, þannig að ég veit ekki nákvæmlega hvað hver hlutur kostar (209$ á newegg).
Ég ætlaði að taka EVGA GTX680 kort en það er erfiaðara en andskotinn.... ætlaði svo að taka Raid kort heim, en engni verslun sem átti það tók Íslensk kreditkort þannig að buy.is tekur það fyrir mig.
Keypti mér notað skjákort samt til bráðabirgða og HDD til að fylla í Raid-10 stæðuna mína.
Ég ætlaði að taka EVGA GTX680 kort en það er erfiaðara en andskotinn.... ætlaði svo að taka Raid kort heim, en engni verslun sem átti það tók Íslensk kreditkort þannig að buy.is tekur það fyrir mig.
Keypti mér notað skjákort samt til bráðabirgða og HDD til að fylla í Raid-10 stæðuna mína.
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Jæja þá er tölvan að skríða saman og flest komið.
Það sem vanntar er Raid kortið (kemur á mánudag), almennilegt skjákort (kemur þegar peningur kemur) og vatnskæling.
Er að runna hana núna á 4,5GHz @1,33V og minnin eru á 2133MHz og var þetta overclock leikur einn og tók korter.
Ekkert að svona hörðum disk heldur...

Það sem vanntar er Raid kortið (kemur á mánudag), almennilegt skjákort (kemur þegar peningur kemur) og vatnskæling.
Er að runna hana núna á 4,5GHz @1,33V og minnin eru á 2133MHz og var þetta overclock leikur einn og tók korter.
Ekkert að svona hörðum disk heldur...
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Ég prufaði að setja það í gang áðan bara til að prufa....... fékk ekki bigadv WU en var samt að fá 46.000 PPD.
-
Moquai
- Gúrú
- Póstar: 599
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
fuuuuuu
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Adaptec Raid kortið kom í dag og er ég búinn að tengja 8stk af 1TB diskum við það og með það í RAID 10. Hraðin er flottur og öryggið mjööög gott.
Eina neikvæða við þetta er að tölvan er ansi lengi að restarta sér, þar sem bæði Raid kortið og Revodrive þurfa bæði að ræsa sig áður en Windows byrjar að starta sér......en restart er sjaldgæft svo sem.
En hraðinn er fínn.

Síðan kemur vatnskælingin vonandi í næstu viku.......og svo er bara að vona að GTX 690 láti sjá sig one fine day.
Eina neikvæða við þetta er að tölvan er ansi lengi að restarta sér, þar sem bæði Raid kortið og Revodrive þurfa bæði að ræsa sig áður en Windows byrjar að starta sér......en restart er sjaldgæft svo sem.
En hraðinn er fínn.
Síðan kemur vatnskælingin vonandi í næstu viku.......og svo er bara að vona að GTX 690 láti sjá sig one fine day.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Væri nú ekkert leiðinlegt að fá að sjá myndir af þessu skrímsli...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Redda því þegar vatnskælingin er komin og búinn að laga til í köplum.
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Smá update. Vatnskælingin komin fyrir CPU. Nú er bara smá cable management eftir (sleeva allt) og Skjákort og þá er þetta orðið nokkuð nett.
Ég er að græja hátt í 20°C á þessu..... úr 76°c í 100% Folding í 57°C... Og á samt eftir að fá mér 3x GT í pull, er með 3 núna í push.


Ég er að græja hátt í 20°C á þessu..... úr 76°c í 100% Folding í 57°C... Og á samt eftir að fá mér 3x GT í pull, er með 3 núna í push.


-
tomasjonss
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 376
- Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
- Reputation: 1
- Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
- Staða: Ótengdur
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Ætla að fá að vera smá afskiptasamur og leiðinlegur en það gæti komið betur út ef þú værir með 45° fittings til að stytta lengdina á slöngunum. Er samt ekki að sjá fyrir mér hvort það þyrfti ekki dual rotary fitting hægra megin á CPU blokkina til að ná snúningnum betur 
Annars er þetta algjört porn
Annars er þetta algjört porn

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Shame on thy! Á ekki að sleeve aflgjafann 100%?
Nei nei, ótrúlega massívt setup! Njóttu vel.
Nei nei, ótrúlega massívt setup! Njóttu vel.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Flott
nóg pláss fyrir meira dót þarna !
Hvernig á sleev-ið að vera á litinn ?
nóg pláss fyrir meira dót þarna !Hvernig á sleev-ið að vera á litinn ?
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
mundivalur skrifaði:Hvernig á sleev-ið að vera á litinn ?
plís rautt og svart

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
AciD_RaiN skrifaði:Ætla að fá að vera smá afskiptasamur og leiðinlegur en það gæti komið betur út ef þú værir með 45° fittings til að stytta lengdina á slöngunum. Er samt ekki að sjá fyrir mér hvort það þyrfti ekki dual rotary fitting hægra megin á CPU blokkina til að ná snúningnum betur
Annars er þetta algjört porn
Þessi slöngu bútur er það stuttur og lítil sem engin beygla á beygjunni, að stuttur bútur að ég á 3m eftir af slöngu ha ha ha ha smá misreikningur í gangi (better safe the sorry) . Kannski sést það ekki vel á þessum myndum, en 45°er algjörlega uselss þarna.
Fyrir utan að hver vill nota 45°þegar maður er með svona augnayndi sem fitting

chaplin skrifaði:Shame on thy! Á ekki að sleeve aflgjafann 100%?
Það er planið, búinn að senda póst á Enermax og athuga hvort ég geti keypt auka sett til að sleeva, tími ekki að slökkva á tölvunni á meðan því það tekur einhverja daga.
mundivalur skrifaði:Flottnóg pláss fyrir meira dót þarna !
Hvernig á sleev-ið að vera á litinn ?
Jú það yrði svart og rautt 100%....kannski með 1 vír hvítum til að brjóta upp.
Og já það er sko nóg pláss, samt eru 8 HDD ofl ofl sem sést ekki. Nóg pláss fyrir GTX 690
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Djöfull er þetta sexy hjá þér!
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Já þetta eru awesome fittings og eins og þú veist þá er loopan mín alls ekki fullkomin en ég er farinn að verða eitthvað voða anal með að hafa allar slöngur alveg beinar og er að stefna að því. Hlakka samt geðveikt til að sjá endanlega útkomu hjá þér maður 
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Afhverju læturðu slöngurnar krossast?!
Þessi fittings er ekkert nema sexý, var að skoða hann fyrir nokkrum dögum..
Bara að minna þig á það..
Þessi fittings er ekkert nema sexý, var að skoða hann fyrir nokkrum dögum..
Tiger skrifaði:Nóg pláss fyrir GTX 690
Bara að minna þig á það..

-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
þetta er aðeins of fallegt hjá þér 
þessi rauði litur á slöngunum fer vel með þessu
beinar slöngur? pff
http://cdn.overclock.net/8/80/80afc341_ ... k2-11.jpeg
þessi rauði litur á slöngunum fer vel með þessu
AciD_RaiN skrifaði:Já þetta eru awesome fittings og eins og þú veist þá er loopan mín alls ekki fullkomin en ég er farinn að verða eitthvað voða anal með að hafa allar slöngur alveg beinar og er að stefna að því. Hlakka samt geðveikt til að sjá endanlega útkomu hjá þér maður
beinar slöngur? pff
http://cdn.overclock.net/8/80/80afc341_ ... k2-11.jpeg

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
akkúrat svona á þetta að vera nema bara með slöngum eftir hverja beygju
Eitthvað í líkingu við þetta http://tweakers.net/ext/f/pjrfZkcDUUQzd ... D/full.jpg
En on topic. Ertu ekki að spá í að vera með vatnskæld skjákort?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
Tiger skrifaði:Adaptec Raid kortið kom í dag og er ég búinn að tengja 8stk af 1TB diskum við það og með það í RAID 10. Hraðin er flottur og öryggið mjööög gott.
Eina neikvæða við þetta er að tölvan er ansi lengi að restarta sér, þar sem bæði Raid kortið og Revodrive þurfa bæði að ræsa sig áður en Windows byrjar að starta sér......en restart er sjaldgæft svo sem.
En hraðinn er fínn.
Síðan kemur vatnskælingin vonandi í næstu viku.......og svo er bara að vona að GTX 690 láti sjá sig one fine day.
ég er með revodrive eins og þú lít ekki við neinu öðru núna

-
Tiger
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3873
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 276
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Tiger leikfang á leiðinni
AciD_RaiN skrifaði:
akkúrat svona á þetta að vera nema bara með slöngum eftir hverja beygju
Eitthvað í líkingu við þetta http://tweakers.net/ext/f/pjrfZkcDUUQzd ... D/full.jpg
En on topic. Ertu ekki að spá í að vera með vatnskæld skjákort?
Þetta sem þú vitnar í þarna, endalaus 90°horn drepa niður allt flæði. Þeim mun fleirri horn þeim mun verra. Mjúkt og engin horn er málið.
Jú líklega verður það vatnskælt og chipsettið......þessvegna keypti ég þessa CPU block, til að geta þetta vinstra megin.....hún er með 3 útgöngum og radiatorinn er með 3 inngöngum.

