Vantar álit á Tölvu


Höfundur
yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar álit á Tölvu

Pósturaf yrq » Mán 30. Apr 2012 17:30

Sælir, var að pæla í þessari tölvu, fyrir leiki og almenna notkun. Ég er að vona að hún endist í 2+ ár.

Kóði: Velja allt

örgjörvi: 19.500kr Intel Core i3 2120 3.3Ghz Dual Core    att.is
Minni: 8.750kr 8gb 1600mhz ram               att.is
Skjákort: 37.860kr GTX-Ti 560 1024MB             tölvuvirkni
Hdd:   13.900kr 500gb sata3                               tolvutaekni
móðurborð: 19.500kr ASRock P67 Pro3             Kísildalur
aflgjafi: 9.860kr RealPower 600W                   tolvuvirkni
Kassi: 13.950kr CM gladiator                       att.is
DVD: 4.450kr Samsung S223AB                       att.is
Samtals: 127.770kr


Eitthverjar athugasemdir? Þá helst á móðurborðið, hef ekki hugmynd hvort það sé gott eða ekki, og hvort ég gæti farið í ódýrara eða betra fyrir sama pening.

edit: móðurborðið er: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634



Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf dragonis » Mán 30. Apr 2012 17:40

Ekkert að þessu móðurborði ,myndi nú samt kíkja á quad core CPU svona uppá meira future proof setup.



Skjámynd

jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 6
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf jobbzi » Mán 30. Apr 2012 17:47

Nice setup :happy
myndi samt fá mer AMD Bulldozer X6 FX-6100 3.3GHz Black og Minni - DDR3 Minni 1866 MHz - G.Skill 8GBSR (PC3 14900) 8GB 2x4096MB
ég var að uppfæratölvuna mina fyrir 130.þ og fékk mer þennan örgjörva og vinnsluminni og ég sé sko ekki eftir því
og er búinn að overlocka minn uppí 4.0 GHz með léttu :happy


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 30. Apr 2012 19:53

Sammála dragonis bæði með að þetta sé flott móðurborð og að skoða einhvern annan örgjörva en alls ekki sammála því að þú eigir að fá þér bulldozer... En hvaða minni eru þetta frá att??


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf yrq » Mán 30. Apr 2012 23:33

Ég tók bara eitthvað random cheap minni á vaktinni, undir vinnsluminni.

þetta: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7479

það er víst aðeins dýrara.

Ég var fyrst með i5 2500k en þegar ég horfi á performance gains miðað við verð, í leikjum og ef ég er ekki að multitaska mikið þá fannst mér þessi looka vel. Langar líka ekki að overclocka.

er eitthver millivegur?

Vill helst hafa tölvuna á milli 100-140.000kr, Því að ég þarf líka að kaupa alla aukahluti með tölvunni, t.d. skjá.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf ponzer » Mán 30. Apr 2012 23:39

Myndi alls ekki taka þetta móðurborð, P67 er "gamalt" chipset, eyddu 4k meira og farðu í Z77 móðurborð sem styður þá Ivy Bridge.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0e228708fd

z77 > z68 > p68 > p67


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
yrq
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 20:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf yrq » Mán 30. Apr 2012 23:45

ponzer skrifaði:Myndi alls ekki taka þetta móðurborð, P67 er "gamalt" chipset, eyddu 4k meira og farðu í Z77 móðurborð sem styður þá Ivy Bridge.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0e228708fd

z77 > z68 > p68 > p67

Hvað með h77?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7877



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf ponzer » Mán 30. Apr 2012 23:55

yrq skrifaði:
ponzer skrifaði:Myndi alls ekki taka þetta móðurborð, P67 er "gamalt" chipset, eyddu 4k meira og farðu í Z77 móðurborð sem styður þá Ivy Bridge.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0e228708fd

z77 > z68 > p68 > p67

Hvað með h77?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7877


Eflaust ekkert að því það tekur líka IvyB samkvæmt http://en.wikipedia.org/wiki/LGA_1155


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

arnif
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 05. Apr 2009 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf arnif » Þri 01. Maí 2012 00:02

yrq skrifaði:
ponzer skrifaði:Myndi alls ekki taka þetta móðurborð, P67 er "gamalt" chipset, eyddu 4k meira og farðu í Z77 móðurborð sem styður þá Ivy Bridge.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0e228708fd

z77 > z68 > p68 > p67

Hvað með h77?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7877


h77 styður ekki onboard video


{AMD Ryzen 5 5600x | RTX3070 | 16GB DDR4 | G7 32" & G9 49" }

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf vargurinn » Þri 01. Maí 2012 00:41

arnif skrifaði:
yrq skrifaði:
ponzer skrifaði:Myndi alls ekki taka þetta móðurborð, P67 er "gamalt" chipset, eyddu 4k meira og farðu í Z77 móðurborð sem styður þá Ivy Bridge.

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0e228708fd

z77 > z68 > p68 > p67

Hvað með h77?
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7877


h77 styður ekki onboard video


hver notar eiginlega onboard video nú til dags


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Vantar álit á Tölvu

Pósturaf Eiiki » Þri 01. Maí 2012 08:38

Ég hef sjálfur nýtt mér onboard video núna í hálft ár og það er ekkert að trufla mig. Það er alveg nógu gott svo lengi sem þú ert ekki að vinna á fleiri en einn skjá og ert ekki að spila tölvuleiki..


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846