Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
-
Bengal
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 411
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 26
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Sælir, vantar ráðleggingar varðandi hvaða tól ég get notað til að bilanagreina borðtölvu. Vandamálið er að þegar ég pakka stórum skjölum (4GB+) í rar files fæ ég CRC error á suma fælana þegar eg extracta þeim.
Hef fengið að heyra að þetta gæti verið stýrikerfið, ramið, hdd, móðurborð etc.
Það sem ég hef gert er að ég formattaði og setti upp Windows 7 enterprise, þetta vandamál fór en núna nokkrum mánuðum síðar er þetta byrjað að gerast aftur.
What to do?
Megið nefna forrit sem eru ekki freeware, skiptir engu máli bara svo lengi sem það virkar!
Hef fengið að heyra að þetta gæti verið stýrikerfið, ramið, hdd, móðurborð etc.
Það sem ég hef gert er að ég formattaði og setti upp Windows 7 enterprise, þetta vandamál fór en núna nokkrum mánuðum síðar er þetta byrjað að gerast aftur.
What to do?
Megið nefna forrit sem eru ekki freeware, skiptir engu máli bara svo lengi sem það virkar!
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Getur prófað þetta http://www.youtube.com/watch?v=-MM0Z_jC ... detailpage 

Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Náðu þér í Hiren's boot CD. Hann er með greiningartól fyrir minni, harða diska og fleira.
Myndi byrja á að prófa minnið með memtest86 og svo harða diskinn með tóli frá framleiðanda disksins (eða seatools ef þetta er seagate/samsung/maxtor).
Myndi byrja á að prófa minnið með memtest86 og svo harða diskinn með tóli frá framleiðanda disksins (eða seatools ef þetta er seagate/samsung/maxtor).
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Finnst hæpið að þetta geti verið vélbúnaður víst þetta hvarf um stund eftir að þú formataðir aftur... Eini möguleikinn sem mér dettur í hug er hugbúnaðurinn, finnst líklegt að þú sért með hann eitthvað crackaðann sem getur alltaf leitt til leiðinda með tímanum og notkun.
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Byrjaðu á að tjekka á HDD fyrst að þú ert að fá CRC error.
Var með einn um dæginn sem að fékk CRC error og hann var "ónítur"
Var með einn um dæginn sem að fékk CRC error og hann var "ónítur"
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 173
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Eiiki skrifaði:Finnst hæpið að þetta geti verið vélbúnaður víst þetta hvarf um stund eftir að þú formataðir aftur...
*gnístir tönnum*
-
Bengal
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 411
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 26
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Ég prófa þetta. Í vélinni er 1TB Hitachi og Intel SSD 120GB. Ætla prófa þetta Drive Fitness Test sem gefið er upp á heimasíðunni hjá þeim.
Hiren's boot CD er áhugavert tól líka, prófa það ef ekkert kemur fram í þessu DFT.
Takk.
Hiren's boot CD er áhugavert tól líka, prófa það ef ekkert kemur fram í þessu DFT.
Takk.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Fyrigefðu að ég skuli hi-jacka þráðinn þinn en mig minnir að ég hafi lesið fyrir einhverjum mánuðum hér um forrit sem hægt væri að nota til að bilunargreina tölvuna, semsagt að álagsprófa hana,t.d. sæji um að örgjörvinn færi í fulla keyrslu.. Veit einhver um hvað ég er að tala og hvort það sé þá til eitthvað annað forrit sambærilegt
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Burnintest ?
http://www.passmark.com/products/bit.htm
http://www.passmark.com/products/bit.htm
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
AciD_RaiN
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Skari skrifaði:Fyrigefðu að ég skuli hi-jacka þráðinn þinn en mig minnir að ég hafi lesið fyrir einhverjum mánuðum hér um forrit sem hægt væri að nota til að bilunargreina tölvuna, semsagt að álagsprófa hana,t.d. sæji um að örgjörvinn færi í fulla keyrslu.. Veit einhver um hvað ég er að tala og hvort það sé þá til eitthvað annað forrit sambærilegt
Þú ert ekki að tala bara um prime?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Ef að þið vitið svo eitt gramm um tölvur þá er þetta forrit til.
svona svipað eins og að byðja um sálfræðing sem að getur leyst öll vandamálin þín , ekki hægt.
svona svipað eins og að byðja um sálfræðing sem að getur leyst öll vandamálin þín , ekki hægt.
-
audiophile
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1614
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 149
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
AntiTrust skrifaði:Eiiki skrifaði:Finnst hæpið að þetta geti verið vélbúnaður víst þetta hvarf um stund eftir að þú formataðir aftur...
*gnístir tönnum*
Have spacesuit. Will travel.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
mercury skrifaði:Ef að þið vitið svo eitt gramm um tölvur þá er þetta forrit til.
svona svipað eins og að byðja um sálfræðing sem að getur leyst öll vandamálin þín , ekki hægt.
Er hægt að meta tölvukunnáttu manna í grömmum ? og þá hugsanlega í kílóum ?
Það eru vissulega til forrit sem hjálpa manni að takmörkuðu leiti að finna út hvað það er sem er að tölvunni
en Það er auðvitað ekki til neitt forrit sem lagar vélina ef það er hardware bilun í henni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
audiophile skrifaði:](*,)AntiTrust skrifaði:Eiiki skrifaði:Finnst hæpið að þetta geti verið vélbúnaður víst þetta hvarf um stund eftir að þú formataðir aftur...
*gnístir tönnum*
haha sorry! Ég er búinn að panta íslenskutíma hjá AntiTrust þannig að þetta er allt á leiðinni í rétta átt
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Bengal
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 411
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 26
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Ég bootaði memtest og keyrði testið í 9-10klst. Það komu 33 errors.
Þýðir það að minnið sé ónýtt/gallað/bilað ?
Þýðir það að minnið sé ónýtt/gallað/bilað ?
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2046
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
Ég myndi seygja já.
Ef að þú ert með fleyri en eitt minni, þá myndi ég runna aftur fyrir hvert minni og vona að bara einn kubbur er farinn.
Var eitt test run ekki nóg til þess að fá fram errors?
Ef að þú ert með fleyri en eitt minni, þá myndi ég runna aftur fyrir hvert minni og vona að bara einn kubbur er farinn.
Var eitt test run ekki nóg til þess að fá fram errors?
CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Bengal
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 411
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 26
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að bilanagreina tölvubúnað
playman skrifaði:Ég myndi seygja já.
Ef að þú ert með fleyri en eitt minni, þá myndi ég runna aftur fyrir hvert minni og vona að bara einn kubbur er farinn.
Var eitt test run ekki nóg til þess að fá fram errors?
Jú, gerði bara eitt test og þetta var niðurstaðan. Það er 2x 4GB kit í vélinni þannig að ég skipti þessu bara út.
Takk fyrir aðstoðina.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz