Vandamál með 8800GTX


Höfundur
Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Vandamál með 8800GTX

Pósturaf Konig » Fös 06. Apr 2012 03:25

Sælir! málið er að síðustu daga hef ég verið lenda í því að tölvan fái "pink screen" og frjósi þó það sé bara verið að vafra á netinu, hefur virkað að restarta bara vélinni og þá er allt eðlilegt, prufaði að uppfæra driverana en það hefði ekkert að segja. Svo skéði þetta hjá mér í dag og ég restarta en fæ aldrei neina mynd upp á skjáinn en tölvan ræsir sig alveg og ég heyri þegar hún loggar sig inná windowsið, prufaði að nota annað pci-e kort og vélin ræsti sig eðlilega og ég fékk mynd á skjáinn.

Svo ég spyr er 8800gtx kortið búið að gefa upp öndina ?

Og ef svo er, er ráðlegt að prufa að "baka" það í ofni ?

Bestu kveðjur!




Höfundur
Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með 8800GTX

Pósturaf Konig » Fös 06. Apr 2012 21:59

Sælir ég prufaði að "baka" kortið í 10min við 200°c hita og nú virkar það eðlilega! mæli með þessari aðferð ;)