Ég er með Canon 50D pakka til sölu:
 
Þetta er semsagt Canon 50D og fylgir henni 2 orginal Canon batterí, Canon batterígrip (BG-E2N), handstrap, hálsól, hleðslutæki, orignal kassar og svo framvegis.
 
Teknir er 18.255 rammar á vélina þegar þetta er skrifað.
 
Rosalega vel með farin, og aldrei klikkað.
Hún er einnig nýkomin úr yfirferð og hreinsun úr Beco.
 
Myndavélin er keypt í byrjun árs 2009.
 Ástæða fyrir sölu: er kominn með nýja vél.
 
Ásett verð: 120.000. En skoða öll tilboð.
Tilboð berist í pm eða á raggi@raggih.is