Breyta hljóðtengjum

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Breyta hljóðtengjum

Pósturaf Krissinn » Fim 02. Feb 2012 15:17

Ég er með fartölvu og hljóðtengið til að tengja heyrnatól við er ónýtt og ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að breyta tildæmis tenginu fyrir hljóðnema í heyrnatól með einhverju forriti. USB hljóðkort er ekki möguleiki þar sem USB tengin á tölvunni virka ekki :P



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf svanur08 » Fim 02. Feb 2012 16:30

ef þetta er realtek hljóðkort á það að vera hægt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf Krissinn » Fim 02. Feb 2012 17:38

svanur08 skrifaði:ef þetta er realtek hljóðkort á það að vera hægt.


Já þetta er Realtek, hvernig stilli ég þetta? Ég er með Windows 7 professional, Win7 setti upp driver-ana.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf svanur08 » Fim 02. Feb 2012 18:28

krissi24 skrifaði:
svanur08 skrifaði:ef þetta er realtek hljóðkort á það að vera hægt.


Já þetta er Realtek, hvernig stilli ég þetta? Ég er með Windows 7 professional, Win7 setti upp driver-ana.


downloadaðu bara realtek driver og settu hann inn, svo ferðu bara í stillingar í drivernum og stillir það þar.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf Krissinn » Fös 03. Feb 2012 06:21

Ég er kominn með Realtek HD Audio Manager, hvað geri ég svo? Meiri upplýsinar!



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf Krissinn » Fös 03. Feb 2012 16:07

?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf svanur08 » Fös 03. Feb 2012 19:51

krissi24 skrifaði:?


er ekki icon hægri megin niðri ? tvíklikkar á það, ýtir svo bara á eitthvað tengi og breytir því.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf Krissinn » Lau 04. Feb 2012 21:00

Svona lítur þetta út:

Mynd



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: Breyta hljóðtengjum

Pósturaf svanur08 » Lau 04. Feb 2012 22:29

krissi24 skrifaði:Svona lítur þetta út:

Mynd


já bláa svarta og bleika tengið tvíklikkar á þau og breytir.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR