hvenær á ég að spá í uppfærslu


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Lau 21. Jan 2012 23:49

sælir ég er að fara út til florida 20 mars og verð alveg til 7 apríl og ég ætla að kaupa mér nýja tölvu þarna úti
hvaða síður ætti ég að vera skoða og hvenær ætti ég að byrja ákveða svona upp á nýjustu hluti eins og skjákortin sem eru að koma núna á næstu mánuðum og eitthvað fleira
annars er budgetið 200 þúsund má fara smá yfir en helst ekki mikið þannig þið meigið endilega benda mér eitthverjar sniðugar uppfærslur eða hvort ég eigi að bíða smá með að plana þetta... ég á harða diska og turn svo á ég 550W aflgjafa en það gæti verið að hann sé ekki nóg... ;)


Mynd

eitthvað sem ég get breytt úr þessu í eitthvað betra og haldiði að aflgjafinn höndli þetta ?
Síðast breytt af tomas52 á Mið 25. Jan 2012 11:58, breytt samtals 1 sinni.


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Magneto » Sun 22. Jan 2012 02:04

http://www.newegg.com/
http://www.amazon.com/

örugglega fínt að versla af þessum síðum :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 22. Jan 2012 02:20

Magneto skrifaði:http://www.newegg.com/
http://www.amazon.com/

örugglega fínt að versla af þessum síðum :)


What he said :) Er alveg búinn að komast að því að newegg er með alveg frábært úrval af alveg mögnuðum hlutum... Bara gangi þér vel með þetta og góða skemmtun úti :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Sun 22. Jan 2012 16:39

en ætti ég að fara að spá í þessu núna strax eða eitthvern tíman seinna? :D


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Magneto » Sun 22. Jan 2012 16:53

tomas52 skrifaði:en ætti ég að fara að spá í þessu núna strax eða eitthvern tíman seinna? :D

seinna, ef þú ert að fara um miðjan mars... hehe :happy



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf AciD_RaiN » Sun 22. Jan 2012 16:55

Getur farið að spá en ferð ekkert að gera neitt fyrr en Yvi Bridge kemur held ég :P


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Philosoraptor » Sun 22. Jan 2012 17:21

AciD_RaiN skrifaði:Getur farið að spá en ferð ekkert að gera neitt fyrr en Yvi Bridge kemur held ég :P


sammála, ef ég væri þú myndi ég bíða með uppfærslu þangað til ivy bridge kemur út


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Sun 22. Jan 2012 17:25

http://www.extremetech.com/computing/11 ... april-2012 hérna stendur að hann komi 8 apríl ég fer heim 7 vesen :/


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Magneto » Sun 22. Jan 2012 17:30

tomas52 skrifaði:http://www.extremetech.com/computing/110953-intel-ivy-bridge-cpus-arriving-april-2012 hérna stendur að hann komi 8 apríl ég fer heim 7 vesen :/

er þá ekki málið að fá sér bara Sandy Bridge-E eða Bulldozer FX-8150 ?




Garri
1+1=10
Póstar: 1131
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Garri » Sun 22. Jan 2012 17:37

Það litla sem ég hef lesið um Ivy bendir til þess að lítið sé á þessu að græða fyrir venjulegar tölvur til að byrja með allavega.. og í töluverðan tíma ef ég skil þetta rétt.

Helsti gróðinn er fyrir "mobil" markaðinn þar sem Ivy örrinn notar um 20% minna afl.
Síðast breytt af Garri á Sun 22. Jan 2012 17:59, breytt samtals 1 sinni.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf halli7 » Sun 22. Jan 2012 17:50

http://www.compusa.com/

keypti einhvað af drasli þarna í október, mjög fín búð og slatti til.
allavega þangað sem ég fór


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Sun 22. Jan 2012 17:55

Mynd er það bara ég eða er bulldozerinn betri örgjarvi?


Og takk fyrir mig


Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Philosoraptor » Sun 22. Jan 2012 18:02

tomas52 skrifaði:Mynd er það bara ég eða er bulldozerinn betri örgjarvi?


nei bulldozer er enganvegin betri örgjörfi.. ekkert sem AMD hefur uppá að bjóða toppar sandy bridge/ sandy bridge-E akkúrat núna


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Sun 22. Jan 2012 21:40

Philosoraptor skrifaði:
tomas52 skrifaði:[img]http://i42.tinypic.com/2cpx36q.png er það bara ég eða er bulldozerinn betri örgjarvi?


nei bulldozer er enganvegin betri örgjörfi.. ekkert sem AMD hefur uppá að bjóða toppar sandy bridge/ sandy bridge-E akkúrat núna



og áttu rök fyrir þessu :D


Og takk fyrir mig


Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Philosoraptor » Mán 23. Jan 2012 00:10



Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Mán 23. Jan 2012 22:58

já takk fyrir þetta. en nenniði að benda á góða tölvu sem mun ráða við bf3 í bestu mögulegum gæðum fyrir 200 þúsund krónur :D


Og takk fyrir mig

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf Magneto » Þri 24. Jan 2012 00:50

tomas52 skrifaði:já takk fyrir þetta. en nenniði að benda á góða tölvu sem mun ráða við bf3 í bestu mögulegum gæðum fyrir 200 þúsund krónur :D

góða tölvu hérna á Íslandi þá ?

*EDIT* mér finnst persónulega ekki það mikill munur á bestu gæðum og t.d. high settings í BF3... hann er svo flottur hvort eð er :megasmile
Síðast breytt af Magneto á Þri 24. Jan 2012 01:22, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf worghal » Þri 24. Jan 2012 01:16

tomas52 skrifaði:já takk fyrir þetta. en nenniði að benda á góða tölvu sem mun ráða við bf3 í bestu mögulegum gæðum fyrir 200 þúsund krónur :D

þarft tvö GTX580 til þess og það eitt og sér er 200þús xD


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Þri 24. Jan 2012 01:37

worghal skrifaði:
tomas52 skrifaði:já takk fyrir þetta. en nenniði að benda á góða tölvu sem mun ráða við bf3 í bestu mögulegum gæðum fyrir 200 þúsund krónur :D

þarft tvö GTX580 til þess og það eitt og sér er 200þús xD



ég er að meina hvernig tölvu get ég fengið fyrir 200 þúsundin


Og takk fyrir mig


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Mið 25. Jan 2012 13:01

Eg bætti við mynd uppi sem er svona hugsanleg tölva. En hvad mundi kosta að vatnskæla þetta system? Hvað þarf ég í það og hvar fæst það :baby


Og takk fyrir mig

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Jan 2012 13:08

Þetta er alveg solid vél hjá þér. Þá vantar bara PSU og kassa en það var einstaklingur sem hefur vit á vatnskælingum sem benti mér á þessa: http://www.amazon.com/XSPC-Rasa-750-RX3 ... C9NBXOZVCI
Annars er ekkert vitlaust að gera eitthvað sniðugt sjálfur og þá mun dangerden vera svona fremstir í vantskælingum http://www.dangerden.com/ eða getur skoðað http://www.frozencpu.com Gangi þér vel :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


IkeMike
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Mán 15. Nóv 2010 22:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf IkeMike » Mið 25. Jan 2012 13:19

Bendi þér á að til þess að panta í gegnum Newegg þarftu að vera lögheimili þar, því ef "billing adress" stemmir ekki við það sem er á kortinu þá færðu synjun frá Newegg, auk þess sem þeir eru ekki að senda út fyrir USA.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf AciD_RaiN » Mið 25. Jan 2012 13:24

tomas52 skrifaði:sælir ég er að fara út til florida 20 mars og verð alveg til 7 apríl og ég ætla að kaupa mér nýja tölvu þarna úti


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf tomas52 » Fim 26. Jan 2012 05:08

AciD_RaiN skrifaði:Þetta er alveg solid vél hjá þér. Þá vantar bara PSU og kassa en það var einstaklingur sem hefur vit á vatnskælingum sem benti mér á þessa: http://www.amazon.com/XSPC-Rasa-750-RX3 ... C9NBXOZVCI
Annars er ekkert vitlaust að gera eitthvað sniðugt sjálfur og þá mun dangerden vera svona fremstir í vantskælingum http://www.dangerden.com/ eða getur skoðað http://www.frozencpu.com Gangi þér vel :happy


Þessi á amazon passar ekki a socketið hja mer.. En þar sem ég veit ekki neitt um vatnskælingar þa eru öll tips vel þegin hvað þarf ég í þetta radiator , cpu socket , slöngur , vatn , fittings hvað þarf eg meir og hverju skipta stærðirnar á fittings


Og takk fyrir mig

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: hvenær á ég að spá í uppfærslu

Pósturaf mundivalur » Fim 26. Jan 2012 10:34

Sko aflgjafinn á eftir að vera vesen,SSD of lítill sem er pirrandi,XSPC vatnskælingin er góð og það kemur allt með henni (ss. cooling Kit)
svo getur þú alveg farið í socket 1155 i7 2700k og keyra hann á 4.8ghz á lágum voltum(1.35v) rústar Bulldozer :dead og notað mismunin í aflgjafa,ssd og flr.
Hér er mynd af XSPC og i7 http://www.google.is/search?q=HAF-X+Gre ... =firefox-a
(Birt Með fyrir vara um einhver leiðindi :baby )