ÓE Xbox360 þráðlaus fjarstýring

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

ÓE Xbox360 þráðlaus fjarstýring

Pósturaf FuriousJoe » Lau 07. Jan 2012 20:57

Sælir, varð tapsár í Fifa12 og stútaði fjarstýringunni ásamt hnefanum og vantar því fjarstýringu sem er þráðlaus.

Verður að smella í öllum tökkum (koma svona "tikk" þegar þú ýtir á R og L takkana t.d, ég veit, smámunasemi sem angrar mig rosalega)

Látið mig vita ef þið eigið svona græju.


Kominn með fjarstýringu, gleymdi að edita.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD