dandri skrifaði:svchost er system fæll en það er algengt að vírusar taki sér þetta nafn til þess að felast.
Mæli með því að þú skoðir startup hjá þér, sjáir hvort það séu einhverjir grunsamlegir fælar.
Fáðu þér svo vírusvörn, mæli með Microsoft security essentials eða Avast!
Þú getur skoðað startup hjá þér með því að fara í start og skrifa msconfig þar. Eftir að þú hefur gert það ferðu í startup flipann og sérð þar lista yfir skrár sem keyra þegar windows ræsir sig.
Ég ræð þér frá því að reyna að gera þetta í registry ef þú hefur enga reynslu af því.
alright, þetta var allavega augljóslega vírus hjá mér, gat ekki horft á mynd án þessa að allt væri að lagga í drasl, er bara að formata tölvuna núna

CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |