Pæling varðandi skjákortsskipti


Höfundur
KiddiOrri
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Þri 11. Maí 2010 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pæling varðandi skjákortsskipti

Pósturaf KiddiOrri » Þri 03. Jan 2012 21:06

Góðan daginn.

Ég er með tvö GTX275 (EVGA og GIGABYTE) linkurinn að þeim er hér:

http://www.evga.com/articles/00469/ http://www.gigabyte.us/press-center/news-page.aspx?nid=-698

Ég var að pæla hvort að ég gæti fengið þeim skipt fyrir GTX 580 og borga sirka 10þúsund á milli. Annars var ég að pæla ég gæti fengið þeim skipt á sléttu fyrir GTX 570. Raunhæft eða óraunhæft?

Ástæða fyrir því að mig langar að fá GTX 570 eða 580 er einungis að geta spilað með DX11 en þessi kort eru að standa sig fáránlega vel í t.d. Batman A.C er með allt í EXTREME settings, physX í high og antianalising í 2xMSAA prófaði að setja það í 8xMSAA og stóðu kortin sig fínt.

Endilega commenta og segja ykkar skoðun á þessu.



Skjámynd

slubert
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Þri 10. Maí 2011 18:58
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi skjákortsskipti

Pósturaf slubert » Þri 03. Jan 2012 22:15

Er ekki bara betra að reyna selja þessi kort og versla sér bara nýtt/notað GTX580?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pæling varðandi skjákortsskipti

Pósturaf beatmaster » Þri 03. Jan 2012 22:27

Ég stórefast um að þú sért að fara að fá meira en 15.000 kr. fyrir hvort kort, þú getur svo miðað við það þegar að þú skoðar hvað hin kortin eru að seljast á (ég hef ekki enþá séð 580 fara á undir 50.000 kr.)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.