Vandamál, leikir að frjósa

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Des 2011 00:46

Sælir kæru vaktarar.

Nú er ég alveg kominn með nóg af þessu :x

Þannig er mál með vexti að leikir hjá mér taka upp á því að frjósa í 1-2 mínútur uppúr þurru og verða alltílagi eftir þann tíma.
Í Team Fortress 2 frýs myndin og hljóðið loopar, svo þegar þetta lagast loksins þá kemur bloopbloop hljóðið (eins og maður sé að alt+taba aftur í leikinn).
Í Skyrim þá frýs myndin en tónlistin heldur áfram alveg eins og ekkert sé, leikurinn sjálfur stoppar samt sem áður.

Þetta eru svona helstu leikirnir sem ég er í í dag og man að þetta hefur skeð.

Speccarnir eru í undirskriftinni en ég er búinn að resetta allar bios stillingar og því er allt á stock klukkum. Þetta versnaði töluvert þegar ég var að yfirklukka, fraus mun oftar, og google hefur stundum bent á að voltin á móðurborðinu gætu verið að orsaka eitthvað svipað þessu. Hinsvegar er allt stock núna og þetta hafði líka verið að gerast áður en ég hafði snert yfirklukkun á þessu setupi. Þetta hefur samt alls ekki alltaf verið svona, nokkrir mánuðir síðan þetta skeði fyrst en ég var ekkert mikið í leikjum á þeim tíma.

Það þýðir lítið að reyna að fara í task manager þegar leikurinn frýs svona, þarf alltaf að bíða í álíka langan tíma þar til tölvan tekur við sér.


Ég er búinn að prufa mismunandi skjákortsdrivera, var einmitt rétt áðan að uppfæra í nýjasta beta driverinn og ég gerði alveg clean install (uninstall, restart í safe mode þar sem ég keyrði driver sweeper, restartaði og installaði svo nýja).
Ákvað svo að prufa TF2 eldsnöggt og viti menn, heldur áfram að ske.

Hef einnig keyrt Memtest86+ án þess að fá nokkur error.

Hiti er ekki vandamálið.


Nú langar mig að vita hvort einhver hérna hafi einhverjar hugmyndir fyrir mig.

EDIT: var að prufa TF2 með allar stillingar í "low" nema með 1920x1200 upplausn og fps limit á 101. Leikurinn fraus ekkert þennan hálftíma sem ég spilaði, vélin ætti samt ekki að vera lenda í þessu með allt í high :l


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf Bioeight » Sun 04. Des 2011 01:51

Þetta hljómar svoldið eins og cache miss og error. Ertu búinn að slökkva á disk cache eins og er mælt með til að auka lífstíma SSD diska? Ef já, þá gæti það verið málið.

Annars myndi ég líka prófa skjákortið í annarri vél eða prófa annað skjákort í minni vél bara til að vera viss.

Ef það virkar ekki þá er það eina sem mér dettur í hug annað er að baseclock(BCLK) sé eitthvað vitlaust stillt í móðurborðinu, stilla það manully á rétta stillingu jafnvel ef það er á auto.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Des 2011 02:57

Bioeight skrifaði:Þetta hljómar svoldið eins og cache miss og error. Ertu búinn að slökkva á disk cache eins og er mælt með til að auka lífstíma SSD diska? Ef já, þá gæti það verið málið.

Annars myndi ég líka prófa skjákortið í annarri vél eða prófa annað skjákort í minni vél bara til að vera viss.

Ef það virkar ekki þá er það eina sem mér dettur í hug annað er að baseclock(BCLK) sé eitthvað vitlaust stillt í móðurborðinu, stilla það manully á rétta stillingu jafnvel ef það er á auto.


Ahh, fff ætlaði einmitt alltaf að slökkva á þessu disk cache. Gerði það en þetta skeður samt, virðist samt ekki gerast ef ég er með "Wait for vertical sync" á, amk í TF2.
Ætla að prufa annað skjákort við tækifæri.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf Bioeight » Sun 04. Des 2011 16:10

Það sem ég er að tala um heitir víst Paging file en við nánari skoðun sé ég ekki alveg hvernig það gæti valdið þessu. Samt ef þú ert búinn að slökkva á Paging á SSD disknum þá kannski ættirðu að prófa að setja það aftur í gang.

Það er bara svo brutal að tölvan frjósi í mínútu eða meira en það hljómar eins og örgjörvinn sé algjörlega blokkaður í einhverju processi sem hann nær ekki að klára af því að hann nær ekki í þau gögn sem hann þarf af einhverjum furðulegum ástæðum.

Ef þú ferð í Task Manager þegar þetta gerist, fer þá tölvan inn í hann á meðan hún er frosin í bakgrunninum(sem sagt þú sé sérð það bara ekki af því að skjárinn er frosinn, bendir til þess að þetta sé skjákortið) eða kemur hann inn eins og þú hafir ýtt á ctrl-shift-esc þegar tölvan afþíðist?(sem sagt eins og keyboard commandið hafi þurft að bíða og hafi ekkert registerað fyrr en eftir að frostið var búið) eða kemur bara eins og þú hafir ekkert ýtt á ctrl-shift-esc ?(bæði bendir til þess að þetta sé cpu-cache-memory-hdd etc. issue).

Gullmoli skrifaði:Ahh, fff ætlaði einmitt alltaf að slökkva á þessu disk cache. Gerði það en þetta skeður samt, virðist samt ekki gerast ef ég er með "Wait for vertical sync" á, amk í TF2.
Ætla að prufa annað skjákort við tækifæri.


Wait for vertical sync tekur náttúrulega ansi mikið álag af skjákortinu í leikjum eins og TF2 þar sem að þá ertu ekki framleiða ramma umfram það sem skjárinn ræður við.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Mán 12. Des 2011 03:38

Bioeight skrifaði:Það sem ég er að tala um heitir víst Paging file en við nánari skoðun sé ég ekki alveg hvernig það gæti valdið þessu. Samt ef þú ert búinn að slökkva á Paging á SSD disknum þá kannski ættirðu að prófa að setja það aftur í gang.

Það er bara svo brutal að tölvan frjósi í mínútu eða meira en það hljómar eins og örgjörvinn sé algjörlega blokkaður í einhverju processi sem hann nær ekki að klára af því að hann nær ekki í þau gögn sem hann þarf af einhverjum furðulegum ástæðum.

Ef þú ferð í Task Manager þegar þetta gerist, fer þá tölvan inn í hann á meðan hún er frosin í bakgrunninum(sem sagt þú sé sérð það bara ekki af því að skjárinn er frosinn, bendir til þess að þetta sé skjákortið) eða kemur hann inn eins og þú hafir ýtt á ctrl-shift-esc þegar tölvan afþíðist?(sem sagt eins og keyboard commandið hafi þurft að bíða og hafi ekkert registerað fyrr en eftir að frostið var búið) eða kemur bara eins og þú hafir ekkert ýtt á ctrl-shift-esc ?(bæði bendir til þess að þetta sé cpu-cache-memory-hdd etc. issue).

Gullmoli skrifaði:Ahh, fff ætlaði einmitt alltaf að slökkva á þessu disk cache. Gerði það en þetta skeður samt, virðist samt ekki gerast ef ég er með "Wait for vertical sync" á, amk í TF2.
Ætla að prufa annað skjákort við tækifæri.


Wait for vertical sync tekur náttúrulega ansi mikið álag af skjákortinu í leikjum eins og TF2 þar sem að þá ertu ekki framleiða ramma umfram það sem skjárinn ræður við.


Búið að vera nóg að gera síðustu daga svo ég hef ekki fengið tækifæri til að prufa þetta aftur almennilega, mun kíkja á þetta næsta kvöld. Er sömuleiðis búinn að redda mér öðru skjákorti til að prufa.

Mig minnir samt að ég hafi getað gert Ctrl+alt+del og fengið þá upp valmöguleikagluggann sem kemur alltaf upp en það virkaði aldrei að gera ctrl+shift+esc. Svo ef ég valdi task manager þá kom desktopið og mig minnir að það hafi verið allt svart nema startbarinn, þar gat ég hægriklikkað á t.d. TF2 og gert close, án þess auðvitað að það gerði eitthvað gagn. Svo alltaf eftir þessa sirka mínútu þá hrökk allt í gang og task managerinn opnaðist meðal annars.

En eins og ég sagði þá kíki ég betur á þetta á morgun og get vonandi útilokað skjákortið þar sem það er ekki í ábyrgð hérna heima :P


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Mið 21. Des 2011 22:27

Jæja, sótti enn og aftur nýjasta beta driverinn frá Nvidia sem kom út í gær, en það lagaði ekkert.

TF2 fraus og hljóðið loopaði, hún tók samt við sér þegar ég gerði SHIFT+CTRL+ESC en leikurinn var samt alltaf á skjánum. Samt ef ég hreyfði músina alveg niður þá birtist hún þar sem taskbar'inn er og gat ég hreyft hana þar eins og ekkert væri. Því er þetta augljóslega bara leikurinn sjálfur sem er að frjósa.

Ég var að setja Ati 5850 kort í vélina núna og tók smá run í TF2 án vandræða, fyrir utan töluvert lægra fps :P


Ég neita samt að trúa því að skjákortið sé að valda þessu, sérstaklega þar sem tölvann öll er ekki að frjósa í heildina. Svo, einhverjar hugmyndir?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17088
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2316
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Des 2011 23:04

Ég er ekki búinn að lesa öll innlegginn staf fyrir staf á þessum þræði en í þínum sporum myndi ég byrja á format, setja allt clean upp aftur.
Ef það virkar ekki þá er að skella skjákortinu í aðra tölvu (og leiknum sem er alltaf að frjósa) og prófa þar.

Nú eða...þar sem þú vinnur í tölvubúð...taka skjákortið með í vinnuna og biðja félagana á verkstæðinu um að kíkja á það fyrir þig, það væri kannski besta leiðin.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Fim 22. Des 2011 01:53

GuðjónR skrifaði:Ég er ekki búinn að lesa öll innlegginn staf fyrir staf á þessum þræði en í þínum sporum myndi ég byrja á format, setja allt clean upp aftur.
Ef það virkar ekki þá er að skella skjákortinu í aðra tölvu (og leiknum sem er alltaf að frjósa) og prófa þar.

Nú eða...þar sem þú vinnur í tölvubúð...taka skjákortið með í vinnuna og biðja félagana á verkstæðinu um að kíkja á það fyrir þig, það væri kannski besta leiðin.


Langar einmitt að losna undan því að formatta.

Annars var ég nú rétt áðan hjá félaga mínum að prufa kortið í vélinni hans og það virkaði bara eins og það á að gera, svo skjákortið er amk ekki sökudólgurinn.

EDIT: sem stangast eiginlega á við fyrra svarið mitt, þeas að tölvan mín virkaði fínt með Ati 5850 kortinu.. hmm.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3850
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 163
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf Daz » Fim 22. Des 2011 08:53

Driver vandamál eða conflict (þ.e.a.s. ef nýtt kort virkar fínt í þinni vél og þitt kort virkar fínt í annari vél). Smá séns að það sé kælingarvandamál eða aflvandamál, en ég myndi veðja á 90% örugglega einhverskonar conflict útaf hugbúnaði/driverum.
Spurning hvort þú hefur tök á að setja upp stýrikerfi á nýju partion (s.s. ekki format+reinstall) til að prófa?



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Sun 25. Des 2011 01:19

Jæja, ég held að þetta sé komið í lag.

Mig grunar að ástæðan hafi verið sú að Windows slekkur alltaf á hörðudiskunum sem eru "ekki" í notkun, svo þegar þeir keyra sig í gang aftur þá stoppar öll önnur vinnsla, ég slökkti á því (ásamt því að skipta um kælikrem á kortinu og hreinsa gjörsamlega allt skjákortsdriver tengt útaf tölvunni og setja það svo aftur upp) og núna hefur vélin ekkert verið með vesen.

Var reyndar að muna að þegar leikirnir frusu þá var ég oftast á mumble og það fraus ekki, ég gat semsagt alveg talað við fólk á meðan leikurinn var frosinn.

Vonandi er þetta samt endanlega lagað :P


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


playman
Vaktari
Póstar: 2043
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf playman » Þri 27. Des 2011 21:45

Ég var alltaf að lenda í þessu þegar að ég setti upp SSDinn minn, var fljótur að átta mig á því að það var SSDinn sem var með vesen.
Það sem að rökstuddi min grun var að nota win7 gadgets
http://addgadget.com/all_cpu_meter/
http://addgadget.com/gpu_meter/
http://addgadget.com/drives_meter/
þessi 3 gadgets sýndu mér hvað var í gangi, þá er náttúrulega betra að vera með secondary skjá og vera með
gadgetana á honum.
hvert skifti sem að tölvan fraus þá síndi CPU og Drives meter ekkert activity í 1-2 min svo rauk það aftur í gang.
Ég skifti svo út SSD drævernum og hef ekki haft þetta vandamál síðan.

Áhvað að skjóta þessu inn þar sem að þitt vandamál er mjög líkt því sem ég var með.
Þetta vandamál stafaði eithvað út af því að SSDin náði ekki að processa gagnamagnið, vegna þess að hraðin var
ekki réttur (vegna þess að það var vitlaus dræver að stjórna honum) þannig að það myndaðist alltaf of stórt que og hann hafði ekki undan að lesa/skrifa/eiða.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Lau 31. Des 2011 18:36

playman skrifaði:Ég var alltaf að lenda í þessu þegar að ég setti upp SSDinn minn, var fljótur að átta mig á því að það var SSDinn sem var með vesen.
Það sem að rökstuddi min grun var að nota win7 gadgets
http://addgadget.com/all_cpu_meter/
http://addgadget.com/gpu_meter/
http://addgadget.com/drives_meter/
þessi 3 gadgets sýndu mér hvað var í gangi, þá er náttúrulega betra að vera með secondary skjá og vera með
gadgetana á honum.
hvert skifti sem að tölvan fraus þá síndi CPU og Drives meter ekkert activity í 1-2 min svo rauk það aftur í gang.
Ég skifti svo út SSD drævernum og hef ekki haft þetta vandamál síðan.

Áhvað að skjóta þessu inn þar sem að þitt vandamál er mjög líkt því sem ég var með.
Þetta vandamál stafaði eithvað út af því að SSDin náði ekki að processa gagnamagnið, vegna þess að hraðin var
ekki réttur (vegna þess að það var vitlaus dræver að stjórna honum) þannig að það myndaðist alltaf of stórt que og hann hafði ekki undan að lesa/skrifa/eiða.


Takk fyrir þetta, ætla að kíkja á þetta þar sem vandamálið er enn til staðar.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf braudrist » Lau 31. Des 2011 18:44

í Power Options, ertu ekki örugglega með stillt á 'High Performance' ?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Lau 31. Des 2011 22:17

braudrist skrifaði:í Power Options, ertu ekki örugglega með stillt á 'High Performance' ?


Jú vissulega.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Sun 01. Jan 2012 16:16

Jæja þá held ég að vandamálið sé loksins úr sögunni!

Eftir þokkalegt google session (þar sem þetta er víst ekki óþekkt vandamál með SSD diska; 1, 2).

Í stuttu máli sagt þá sótti ég nýjan Intel RTS driver, og allt virðist vera í góðu standi fram að þessu.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


playman
Vaktari
Póstar: 2043
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf playman » Sun 01. Jan 2012 19:01

Við skulum þá vona að þetta lagist til frambúðar, leiðinlegt hvað þessir SSD diskar eru oft með vandamál.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Sun 01. Jan 2012 22:38

Derp.

Þetta er ennþá að gerast :l Ætla að setja stýrikerfið upp á nýtt í vikunni.

playman skrifaði:Ég var alltaf að lenda í þessu þegar að ég setti upp SSDinn minn, var fljótur að átta mig á því að það var SSDinn sem var með vesen.
Það sem að rökstuddi min grun var að nota win7 gadgets
http://addgadget.com/all_cpu_meter/
http://addgadget.com/gpu_meter/
http://addgadget.com/drives_meter/
þessi 3 gadgets sýndu mér hvað var í gangi, þá er náttúrulega betra að vera með secondary skjá og vera með
gadgetana á honum.
hvert skifti sem að tölvan fraus þá síndi CPU og Drives meter ekkert activity í 1-2 min svo rauk það aftur í gang.
Ég skifti svo út SSD drævernum og hef ekki haft þetta vandamál síðan.

Áhvað að skjóta þessu inn þar sem að þitt vandamál er mjög líkt því sem ég var með.
Þetta vandamál stafaði eithvað út af því að SSDin náði ekki að processa gagnamagnið, vegna þess að hraðin var
ekki réttur (vegna þess að það var vitlaus dræver að stjórna honum) þannig að það myndaðist alltaf of stórt que og hann hafði ekki undan að lesa/skrifa/eiða.


Tók einmitt eftir þessu áðan, svo þetta er nokkuð augljóslega SSD'inn að böggast. Keyrði samt prófanir á honum með Intel SSD Toolbox og það fann ekkert varhugavert.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf ScareCrow » Sun 01. Jan 2012 22:58

Keyptu þér bara nýja tölvu!!!!


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Mán 02. Jan 2012 16:57

Formattaði og setti Windows 7 aftur upp, vandamálið er samt enn til staðar :face

Ætla að tékka með @tt.is, þar sem diskurinn var keyptur.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2081
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 306
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf einarhr » Mán 02. Jan 2012 18:16

GullMoli skrifaði:Formattaði og setti Windows 7 aftur upp, vandamálið er samt enn til staðar :face

Ætla að tékka með @tt.is, þar sem diskurinn var keyptur.


Uss þetta ætlar aldrei að taka enda hjá þér, vonandi færðu annan disk hjá þeim til að prófa bara til að útiloka SSD.

Verður að geta spila BF3 svo við getum slátrað þér :sleezyjoe


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


playman
Vaktari
Póstar: 2043
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf playman » Mán 02. Jan 2012 18:40

GullMoli skrifaði:Formattaði og setti Windows 7 aftur upp, vandamálið er samt enn til staðar :face

Ætla að tékka með @tt.is, þar sem diskurinn var keyptur.

Prufaðu að keyra AS SSD benchmark (eða önnur forrit, þau virka ekki öll alveg eins) , þegar að diskurinn var í fokki hjá
mér þá annaðhvort fraus hann eða var með lélegt benchmark.
Var að sjá það að þú ert með nákvæmlega eins SSD og ég er með.
Þú ert með intel chipset þannig að það ætti ekki að vera neitt vandamál hjá þér.

Getur einnig prufað þetta.

click "start"
right click "computer" select "properties"
and click on "Device Manager"
and click "IDE ATA/ATAPI Controllers"
then find my SSD and click "Properties" (in my case it was "NVIDIA nForce Serial ATA Controller" )
and go to the "Driver" tab.
Click "Update Driver".
Click "Browse my Computer"
and then "Let me pick".
then I saw the option to choose "Standard Dual Channel PCI IDE Controller".
Clicked it and clicked "Next" and let it install.
had to restart 2 times.

Þetta virkaði frábærlega fyrir mig.
Ég skrifaði þetta fyrst inná Tomshardware, og nenni ekki að þíða þetta yfir á íslensku :sleezyjoe

PS.
Ertu ekki örugglega búinn að uppfæra firmwerið á SSD?


ScareCrow skrifaði:Keyptu þér bara nýja tölvu!!!!

Þeigi þú og drífðu þig svo í vinnuna :evillaugh


EDIT:
Getur einnig prufað þetta
http://www.sevenforums.com/tutorials/70 ... s-7-a.html
þetta gæti einnig hjálpað þér, þar að seigja ef þú ert ekki búinn að fara í gegnum þetta process nú þegar.
En prufaðu að skipta um dræverin fyrst sem ég síndi þér hér fyrir ofan.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Mán 02. Jan 2012 18:54

playman skrifaði:
GullMoli skrifaði:Formattaði og setti Windows 7 aftur upp, vandamálið er samt enn til staðar :face

Ætla að tékka með @tt.is, þar sem diskurinn var keyptur.

Prufaðu að keyra AS SSD benchmark (eða önnur forrit, þau virka ekki öll alveg eins) , þegar að diskurinn var í fokki hjá
mér þá annaðhvort fraus hann eða var með lélegt benchmark.
Var að sjá það að þú ert með nákvæmlega eins SSD og ég er með.
Þú ert með intel chipset þannig að það ætti ekki að vera neitt vandamál hjá þér.

Getur einnig prufað þetta.

click "start"
right click "computer" select "properties"
and click on "Device Manager"
and click "IDE ATA/ATAPI Controllers"
then find my SSD and click "Properties" (in my case it was "NVIDIA nForce Serial ATA Controller" )
and go to the "Driver" tab.
Click "Update Driver".
Click "Browse my Computer"
and then "Let me pick".
then I saw the option to choose "Standard Dual Channel PCI IDE Controller".
Clicked it and clicked "Next" and let it install.
had to restart 2 times.

Þetta virkaði frábærlega fyrir mig.
Ég skrifaði þetta fyrst inná Tomshardware, og nenni ekki að þíða þetta yfir á íslensku :sleezyjoe

PS.
Ertu ekki örugglega búinn að uppfæra firmwerið á SSD?


Jú ég uppfærði Firmware'ið fyrir örfáum mánuðum, mig er einmitt farið að gruna að þetta gæti tengst því eitthvað.

Annars keyrði ég benchmarkið:
Mynd

Svo skil ég þig ekki alveg með þessar leiðbeiningar, það er ekkert sem bendir sérstaklega til þess að vera SSD'inn minn þarna.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


playman
Vaktari
Póstar: 2043
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf playman » Mán 02. Jan 2012 19:15

GullMoli skrifaði:
Svo skil ég þig ekki alveg með þessar leiðbeiningar, það er ekkert sem bendir sérstaklega til þess að vera SSD'inn minn þarna.

þarft að hægri klikka á controllerinn sem er inní IDE ATA/ATAPI Controllers og velja properties,
þar ættiru að geta valið port 0 og 1 í þessum tabs ættiru að sjá hvað er undir þessum tiltekna controller.
Ef það er ekki port 0 eða 1 tab þarna þá ættiru að finna það undir details tab, undir Bus relations, í mínu tilviki er það
IDE\DiskINTEL_SSDSA2M080G2GN____________________2CV102M3\5&1491a090&0&0.0.0

SSDSA2M080G2GN er einmitt SSD diskurinn minn. (þinn heitir örugglega það sama)

Vonandi hjálpar þetta eithvað.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


playman
Vaktari
Póstar: 2043
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf playman » Mán 02. Jan 2012 19:48

Var að prófa minn disk, þú ert með betri skrif hraða en ég, en það gæti líka verið út af bottleneck í minni tölvu annars er þetta líkt.
en ef að það dugir ekki að skipta um dræverinn, þá þarftu örugglega að fara með hann og láta skoða hann :dontpressthatbutton
Viðhengi
Untitled.jpg
Untitled.jpg (95.07 KiB) Skoðað 2441 sinnum


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2516
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál, leikir að frjósa

Pósturaf GullMoli » Mán 02. Jan 2012 20:03

playman skrifaði:Var að prófa minn disk, þú ert með betri skrif hraða en ég, en það gæti líka verið út af bottleneck í minni tölvu annars er þetta líkt.
en ef að það dugir ekki að skipta um dræverinn, þá þarftu örugglega að fara með hann og láta skoða hann :dontpressthatbutton



Okei, ég komst að því að efsta ATA Channel 0 væri fyrir ssd'inn, þót virðist einn samsung diskur líka vera í þessu.

IDE\DiskINTEL_SSDSA2M080G2GC____________________2CV102M3\5&1714ff57&0&0.0.0
IDE\DiskSAMSUNG_SP2504C_________________________VT100-41\5&1714ff57&0&0.1.0

Dududu ég geri þetta, restarta og alltaf þegar windows er að loadast þá fæ ég BSOD (0x0000007B) og tölvan restartar sér á 0.1 sek, jafnvel í safe-mode.
Fór í last know good configureation og allt í góðu núna.

Gerirðu eitthvað sérstakt áður en þú framkvæmdir þessa aðgerð hjá þér?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"