Er hér með dýrindis skjákort sem ég keypti notað fyrir nokkrum dögum, mér skilst að það sé í ábyrgð en ég hef enga staðfestingu á því.
Er nýbúinn að blása allt ryk úr kortinu, notaði það bara til að bilanagreina vélina mína í kvöld og hef því ekkert við það að gera lengur.
Kortið kemur í upprunalega kassanum, bæklingur eða eitthvað annað fylgir ekki með.

Radeon HD 5850 (Cypress Pro)
Core Clock: 725MHz
Stream Processors: 1440 Stream Processing Units
Effective Memory Clock: 1000MHz (4.0Gbps)
Memory Size: 1GB
Memory Interface: 256-bit
Memory Type: DDR5
DirectX 11
PCI Express 2.0 x16
1 x HDMI
1 x DisplayPort
2 x DVI
Max Resolution: 2560 x 1600
Eyefinity Support
CrossFireX Support
Dual-Link DVI Supported
HDCP Ready
Byrjum þetta bara í 10.000 kr, hæsta boð á næstu dögum tekur það.
Annars áskil ég mér rétt til að hætta við sölu hvenær sem er og útaf hverju sem er.