Er diskurinn ónýtur ?

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf bulldog » Sun 27. Nóv 2011 13:12

Ég er með icy box sæti fyrir harða diska og í gær þá datt diskurinn úr sætinu og lenti á gólfinu. Ég athugaði hvort að hann væri ónýtur en hann kom aftur inn og ég náði að halda áfram að setja gögn inn á hann. Síðan í nótt þá dettur hann út aftur og ég hef ekki náð honum inn. Ef að höggið sem hann fékk á sig hefði skemmt hann hefði það ekki átt að gerast strax þá ?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 173
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf AntiTrust » Sun 27. Nóv 2011 13:13

Ekki endilega, hef séð höggskemmdir koma inn smátt og smátt. Lítil rispa stækkar eða hausinn e-ð skemmdur og losnar/skemmist meira með tímanum.



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf bulldog » Sun 27. Nóv 2011 13:16

væri ekki sniðugt hjá mér að prófa að tengja beint við tölvuna til þess að reyna að bjarga gögnunum ?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf methylman » Sun 27. Nóv 2011 14:55

Held að það væri mjög sniðugt að gera það strax


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf bulldog » Sun 27. Nóv 2011 15:26

ég gerði það og diskurinn kom inn en sem 0 gb ..... grrr



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf Plushy » Sun 27. Nóv 2011 16:22

Datt þér aldrei hug að passa að hann myndi ekki detta aftur þegar hann datt í fyrsta skiptið?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf methylman » Sun 27. Nóv 2011 17:04

Ef að það er eitthvað mikilvægt á disknum http://www.data-recovery-software.net/D ... load.shtml trial útgáfan segir þér hvort eitthvað sé læsilegt á disknum

Og passa sig svo í framtíðinni


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf bulldog » Sun 27. Nóv 2011 23:03

Ég verð jafn bitur og biturk ..... :mad það er ekkert sem ég get ekki sótt aftur bara pirrandi :evil:



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er diskurinn ónýtur ?

Pósturaf methylman » Mán 28. Nóv 2011 16:15

bulldog skrifaði:Ég verð jafn bitur og biturk ..... :mad það er ekkert sem ég get ekki sótt aftur bara pirrandi :evil:


Þú verður bara að bíta í þetta súra epli (engin auglýsing), en svona er þetta bara


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.