ASUS VG278H 3D


Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ASUS VG278H 3D

Pósturaf Gilmore » Þri 22. Nóv 2011 19:23

Er þetta ekki málið???

http://www.asus.com/Display/LCD_Monitors/VG278H/

Ég ætla að panta þennan fljótlega. Hann er kominn í einhverjar verslanir í evrópu og kemur 25 nóv í USA.

Virðist fá fína dóma líka: http://pc.gamespy.com/articles/121/1210121p1.html

Version 2 af Nvidia Vision fylgja og þetta er ekkert brjálæðislega dýrt ca. 700$ fyrir pakkann.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf Saber » Þri 22. Nóv 2011 19:31

Þú gerir þér samt grein fyrir því að þessi skjár er líklega tollaður sem sjónvarp (HDMI) og ber því 7% toll, 25% vörugjald og 25.5% vsk?

Annars væri maður alveg til í svona...




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf Gilmore » Þri 22. Nóv 2011 19:49

Jújú, maður vissi af því svínaríi.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


eythor511
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 22:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf eythor511 » Þri 22. Nóv 2011 19:53

I want one :happy . Ef ég bara ætti meiri peninga.

En ertu búinn að reikna dæmið. Hver er c.a endanlegur kostnaður þegar skjárinn er kominn hingað?




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf Gilmore » Þri 22. Nóv 2011 20:19

Nei ég kann ekki alveg að reikna það nákvæmlega, en giska á einhverstaðar á milli 150 og 200 þús.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.


eythor511
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Fös 15. Okt 2010 22:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf eythor511 » Þri 22. Nóv 2011 21:06

Prufaði að skella þessu inn í shopusa.is reiknivélina og þá er dæmið svona
Samtals gjöld kr: 107.443 ISK Heildarverð:192.717
Spurning að kíkir í smá frí til usa fyrir 100þ kallinn og skellir skjánum bara í ferðatösku á leiðinni heim. Allveg fráleitt að borga 131,66 prósent af verði vörunnar (miðað við shop usa og að skjárinn kosti 700 usd) í gjöld fyrir að flytja þetta inn. ](*,)



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf astro » Þri 22. Nóv 2011 21:58

eythor511 skrifaði:Prufaði að skella þessu inn í shopusa.is reiknivélina og þá er dæmið svona
Samtals gjöld kr: 107.443 ISK Heildarverð:192.717
Spurning að kíkir í smá frí til usa fyrir 100þ kallinn og skellir skjánum bara í ferðatösku á leiðinni heim. Allveg fráleitt að borga 131,66 prósent af verði vörunnar (miðað við shop usa og að skjárinn kosti 700 usd) í gjöld fyrir að flytja þetta inn. ](*,)


Verður náttúrulega að átta þig á Eyþór að ShopUSA tekur óhóflega mikla þóknun að innfluttning af vörum. ShopUSA skal ekki notast nema ALLT annað feili.

En samkvæmt reiknivél tollsins (Og meðað við fría sendingu):

Um 104.000 krónurnar ef þetta er tollað inn sem tölvuskjár.

En ef þeir vilja tolla þetta inn sem sjónvarp sem kæmi engum á óvart væri þetta um 140.000 kallinn.

Getur reiknað dæmið hérna ef þú veist hve mikill sendingakostnaðurinn er: http://www.tollur.is/extern.asp?cat_id=1700


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf DabbiGj » Mið 23. Nóv 2011 00:19

Þetta er tölvuskjár og tollast sem tölvuvara þótt að hann sé með HDMI.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf Gilmore » Mið 23. Nóv 2011 08:51

Ég panta um leið og hann er available. Samt ekki ef ég þarf að nota ShopUsa, þetta hlýtur að dropa inn á ebay fljótlega.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf emmi » Mið 23. Nóv 2011 08:55

Ég pantaði Samsung S27A950D, svaðalegur skjár. :) Hann kostaði 135þ í gegnum buy.is.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf Gilmore » Mið 23. Nóv 2011 09:06

emmi skrifaði:Ég pantaði Samsung S27A950D, svaðalegur skjár. :) Hann kostaði 135þ í gegnum buy.is.


Það er alveg þess virði fyrir draumaskjáinn. :)

Djöfull er hann svalur þessi Samsung!! Hvernig er 3D að virka í honum? Svipað eða betra en Nvidia?


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf emmi » Mið 23. Nóv 2011 09:16

Veit það ekki enn, er ekki búinn að smíða vélina, er að bíða eftir skjákortinu. Skoðaðu þetta http://www.youtube.com/watch?v=A1q-_LepAdQ

Svo eru reviews á netinu hér og þar. En skjárinn er ótrúlega flottur. :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf GuðjónR » Mið 23. Nóv 2011 09:47

emmi skrifaði:Ég pantaði Samsung S27A950D, svaðalegur skjár. :) Hann kostaði 135þ í gegnum buy.is.

Til hamingju!!
Ótrúlegur skjár!

Ég var ekki alveg að fatta af hverju fótstykkið var svona breitt (youtube), fyrr en ég sjá skjáinn á hlið...magnaður skjár.
Hönnuninn er það töff að manni dettur Apple strax í hug (já og ekkert fleim strákar).

Eins og einn sagði á youtube
Apple might sue Samsung because the thickness is the same as the patented IPhone thickness.
hahahaha.




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf Gilmore » Mið 23. Nóv 2011 09:57

Ég sé hann ekki hjá buy.is


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf emmi » Mið 23. Nóv 2011 09:58

Hehe einmitt, takk fyrir það. Langaði í eitthvað aðeins öðruvísi. Ég hætti við að fá mér i7 3930K vegna þess að mér finnst hann alltof dýr og og fékk mér 2600k frekar, eyddi aðeins meira í góðan kassa (Obsidian 800D) og flottan skjá í staðinn. Get þó alltaf uppfært í X79 síðar þegar þetta lækkar í verði og availability verður betra. Kassinn og skjárinn er framtíðareign. :)

Hérna er linkurinn: http://buy.is/product.php?id_product=9208525




Höfundur
Gilmore
spjallið.is
Póstar: 416
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 14:44
Reputation: 4
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf Gilmore » Mið 23. Nóv 2011 10:27

Takk fyrir línkinn.....kannski maður bara taki þennan frekar en Asusinn, þarf að skoða review betur. Finnst það of gott til að vera satt að allt 2D sé bara flott í 3D on the fly án þess að þurfa betra skjákort eða neitt. Skjárinn sjálfur sér um vinnunna.

Skjárinn framtíðareign?? Ég er alltaf að skipta um skjái.....maður sér alltaf eitthvað betra...hehe.


Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf emmi » Mið 23. Nóv 2011 10:33

Þetta 2D > 3D conversion er bara bónus, skjárinn virkar líka með ATi HD3D.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ASUS VG278H 3D

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Nóv 2011 20:46