Er farið að langa dálítið að fá mér skjá við vélina mína (Hef fram að þessu haft hana bara við 46" Full HD plasma tæki)
Enn sumt er bara ekki nógu skemtilegt að vinna á vélina sitjandi í sófa einhverja metra frá sjónvarpinu..
Budgetið sem að ég hef í þetta er tjaaa.. segjum 25 kall og langar mig að vita hvað ég get gert fyrir það.
Ég horfi á mikið af efni í HD þannig FullHD er must, Ég vill hafa möguleika á að geta tengt ps3/xbox360 vélarnar mínar við hann (xbox er að visu ana kubbasett) og þar af leiðandi ekki með HDMI tengi enn ég held ég eigi að geta fengið Compotent > Hdmi kapal.
Myndvinsla er eithvað sem ég er ekkert í og ég spila ekki mikið af leikjum á pc.
Einnig væri gaman að hafa möguleika á veggfestingu seinna þegar að Gadget hringurinn er farinn að stækka og þessi yrði þá
Hverju á ég að leitast eftir á ég að vera að eltast við 22-24" skjá eða hreinlega bara kaupa lítið tv og nota við vélina?
ég er sjálfur með 27" tölvuskjá sem er með 1 HDMI tengi og ég keypti hann á 70.000kr...
